Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 16:57 Frá kappræðunum í nótt. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segist ætla að „berja fastar frá sér“ í næstu kappræðum sínum við Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrataflokksins. Það hefur hann hrósaði sjálfum sér í dag fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton, eiginmanns Hillary og fyrrverandi forseta. Trump var í vörn seinni hluta kappræðanna vegna skattamála sinna, viðhorfs síns og sögu gangvart þeldökku fólki og vegna framkomu sinnar við konur. Trump var í viðtali við stjórnendur Fox & Friends í dag. Þar kom hann að því þegar Clinton gaf í skyn að hann væri karlremba. „Ég ætlaði að varpa fram konum eiginmanns hennar en ég ákvað að ég ætti ekki að gera þar sem Chelsea [dóttir hennar] var í salnum,“ sagði Trump.Reuters fréttaveitan rifjar hins vegar upp að stóð Trump stóð sjálfur í umtöluðu framhjáhaldi á árum áður. Þegar hann var giftur Ivanka Trump, hélt hann fram hjá henni með Marla Maples, sem varð svo seinni eiginkona hans. Hann er nú giftur Melania Trump. Í samtali sínu við F&F sagði Trump einnig að Lester Holt, spyrill gærkvöldins, hefði spurt hann ósanngjarnra spurninga og að hljóðnemi hans hefði verið mjög lélegur. Hillary Clinton ræddi við blaðamenn um ummæli Trump í dag og sagði að hver sá „sem kvartaði undan hljóðnemanum væri ekki að eiga gott kvöld“. Til stendur að halda tvær kappræður til vibótar, 9. og 19. október.Ummæli Trump um konur Bill Clinton má heyra eftir 2:50. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segist ætla að „berja fastar frá sér“ í næstu kappræðum sínum við Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrataflokksins. Það hefur hann hrósaði sjálfum sér í dag fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton, eiginmanns Hillary og fyrrverandi forseta. Trump var í vörn seinni hluta kappræðanna vegna skattamála sinna, viðhorfs síns og sögu gangvart þeldökku fólki og vegna framkomu sinnar við konur. Trump var í viðtali við stjórnendur Fox & Friends í dag. Þar kom hann að því þegar Clinton gaf í skyn að hann væri karlremba. „Ég ætlaði að varpa fram konum eiginmanns hennar en ég ákvað að ég ætti ekki að gera þar sem Chelsea [dóttir hennar] var í salnum,“ sagði Trump.Reuters fréttaveitan rifjar hins vegar upp að stóð Trump stóð sjálfur í umtöluðu framhjáhaldi á árum áður. Þegar hann var giftur Ivanka Trump, hélt hann fram hjá henni með Marla Maples, sem varð svo seinni eiginkona hans. Hann er nú giftur Melania Trump. Í samtali sínu við F&F sagði Trump einnig að Lester Holt, spyrill gærkvöldins, hefði spurt hann ósanngjarnra spurninga og að hljóðnemi hans hefði verið mjög lélegur. Hillary Clinton ræddi við blaðamenn um ummæli Trump í dag og sagði að hver sá „sem kvartaði undan hljóðnemanum væri ekki að eiga gott kvöld“. Til stendur að halda tvær kappræður til vibótar, 9. og 19. október.Ummæli Trump um konur Bill Clinton má heyra eftir 2:50.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16
Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39
Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30