Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 16:57 Frá kappræðunum í nótt. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segist ætla að „berja fastar frá sér“ í næstu kappræðum sínum við Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrataflokksins. Það hefur hann hrósaði sjálfum sér í dag fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton, eiginmanns Hillary og fyrrverandi forseta. Trump var í vörn seinni hluta kappræðanna vegna skattamála sinna, viðhorfs síns og sögu gangvart þeldökku fólki og vegna framkomu sinnar við konur. Trump var í viðtali við stjórnendur Fox & Friends í dag. Þar kom hann að því þegar Clinton gaf í skyn að hann væri karlremba. „Ég ætlaði að varpa fram konum eiginmanns hennar en ég ákvað að ég ætti ekki að gera þar sem Chelsea [dóttir hennar] var í salnum,“ sagði Trump.Reuters fréttaveitan rifjar hins vegar upp að stóð Trump stóð sjálfur í umtöluðu framhjáhaldi á árum áður. Þegar hann var giftur Ivanka Trump, hélt hann fram hjá henni með Marla Maples, sem varð svo seinni eiginkona hans. Hann er nú giftur Melania Trump. Í samtali sínu við F&F sagði Trump einnig að Lester Holt, spyrill gærkvöldins, hefði spurt hann ósanngjarnra spurninga og að hljóðnemi hans hefði verið mjög lélegur. Hillary Clinton ræddi við blaðamenn um ummæli Trump í dag og sagði að hver sá „sem kvartaði undan hljóðnemanum væri ekki að eiga gott kvöld“. Til stendur að halda tvær kappræður til vibótar, 9. og 19. október.Ummæli Trump um konur Bill Clinton má heyra eftir 2:50. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segist ætla að „berja fastar frá sér“ í næstu kappræðum sínum við Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrataflokksins. Það hefur hann hrósaði sjálfum sér í dag fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton, eiginmanns Hillary og fyrrverandi forseta. Trump var í vörn seinni hluta kappræðanna vegna skattamála sinna, viðhorfs síns og sögu gangvart þeldökku fólki og vegna framkomu sinnar við konur. Trump var í viðtali við stjórnendur Fox & Friends í dag. Þar kom hann að því þegar Clinton gaf í skyn að hann væri karlremba. „Ég ætlaði að varpa fram konum eiginmanns hennar en ég ákvað að ég ætti ekki að gera þar sem Chelsea [dóttir hennar] var í salnum,“ sagði Trump.Reuters fréttaveitan rifjar hins vegar upp að stóð Trump stóð sjálfur í umtöluðu framhjáhaldi á árum áður. Þegar hann var giftur Ivanka Trump, hélt hann fram hjá henni með Marla Maples, sem varð svo seinni eiginkona hans. Hann er nú giftur Melania Trump. Í samtali sínu við F&F sagði Trump einnig að Lester Holt, spyrill gærkvöldins, hefði spurt hann ósanngjarnra spurninga og að hljóðnemi hans hefði verið mjög lélegur. Hillary Clinton ræddi við blaðamenn um ummæli Trump í dag og sagði að hver sá „sem kvartaði undan hljóðnemanum væri ekki að eiga gott kvöld“. Til stendur að halda tvær kappræður til vibótar, 9. og 19. október.Ummæli Trump um konur Bill Clinton má heyra eftir 2:50.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16
Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39
Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30