Martin aftur í úrvalsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2016 13:31 Martin átti frábæra undankeppni. mynd/bára dröfn kristinsdóttir Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær. Martin skoraði 18 stig gegn Belgum, tók þrjú fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Þá nýtti hann sjö af níu skotum sínum utan af velli og bæði vítin sem hann tók. Þessi frammistaða skilaði Martin í úrvalslið 6. umferðar undankeppninnar. Þetta er í annað sinn sem Martin er valinn í úrvalsliðið en hann var einnig í úrvalsliði 2. umferðar. Martin er í góðum félagsskap en í úrvalsliði 6. umferðar má m.a. finna Georgíumanninn Zaza Pachulia, leikmann Golden State Warriors í NBA-deildinni. Martin spilaði skínandi vel í undankeppni EM 2017. Hann byrjaði alla sex leikina, skoraði 14,2 að meðaltali í leik, tók 4,0 fráköst og gaf 3,5 stoðsendingar. Þá var skotnýting hans frábær; 52,3% í tveggja stiga skotum og 57,1% í þriggja stiga skotum.FIBA #EuroBasket2017 Qualifiers Gameday 6 Top Performer: @M1keD1xonJR, @hermannsson15, Stylianou, Gomes and @zaza27 pic.twitter.com/EbURmsM71A— FIBA (@FIBA) September 18, 2016 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. 17. september 2016 20:05 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. 17. september 2016 19:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær. Martin skoraði 18 stig gegn Belgum, tók þrjú fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Þá nýtti hann sjö af níu skotum sínum utan af velli og bæði vítin sem hann tók. Þessi frammistaða skilaði Martin í úrvalslið 6. umferðar undankeppninnar. Þetta er í annað sinn sem Martin er valinn í úrvalsliðið en hann var einnig í úrvalsliði 2. umferðar. Martin er í góðum félagsskap en í úrvalsliði 6. umferðar má m.a. finna Georgíumanninn Zaza Pachulia, leikmann Golden State Warriors í NBA-deildinni. Martin spilaði skínandi vel í undankeppni EM 2017. Hann byrjaði alla sex leikina, skoraði 14,2 að meðaltali í leik, tók 4,0 fráköst og gaf 3,5 stoðsendingar. Þá var skotnýting hans frábær; 52,3% í tveggja stiga skotum og 57,1% í þriggja stiga skotum.FIBA #EuroBasket2017 Qualifiers Gameday 6 Top Performer: @M1keD1xonJR, @hermannsson15, Stylianou, Gomes and @zaza27 pic.twitter.com/EbURmsM71A— FIBA (@FIBA) September 18, 2016
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. 17. september 2016 20:05 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. 17. september 2016 19:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. 17. september 2016 20:05
Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00
Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58
Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43
Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. 17. september 2016 19:43
Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27
Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti