Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr.
Keppnin byrjaði með látum strax á fyrsta hring. Hún féll svo í ró um stund en lifnaði heldur betur við á seinni helmingnum. Nico Rosberg var heldur betur undir pressu frá Daniel Ricciardo undir lokin.
Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn
Tengdar fréttir

Nico Rosberg vann í Singapúr
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji.

Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum
Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur
Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji.