Áhrif Brexit rædd á G20 nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 4. september 2016 16:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tekur í höndina á Xi Jinping, forseta Kína. mynd/afp Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál. Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál.
Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55
Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43
Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36
Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00