Áhrif Brexit rædd á G20 nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 4. september 2016 16:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tekur í höndina á Xi Jinping, forseta Kína. mynd/afp Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál. Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál.
Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55
Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43
Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36
Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00