Enginn fær að tjalda við Kórinn í nótt nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 7. september 2016 20:30 Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45
Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30
Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52
Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38
Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00
Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30
Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15
Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37
Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00
Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00
Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32