Bieber tók hokkíkylfurnar með, leigði Skautahöllina en mætti svo ekki Sunna Kristín HIlmarsdóttir skrifar 8. september 2016 13:39 Hér sjást íshokkíkylfurnar sem Bieber tók með til landsins. vísir/vilhelm Kanadíska poppgoðið Justin Bieber tók Skautahöllina í Laugardal á leigu í gærkvöldi en mætti síðan ekki. Þetta kemur fram í frétt á vef DV. Blaðamaður Vísis hafði samband við Skautahöllina en sá sem svaraði í síma þar vildi ekkert tjá sig um málið og sagðist bundinn trúnaði. Líkt og sást í beinni útsendingu Vísis í gær þegar Bieber lenti í Reykjavík tók hann með sér íshokkíkylfur hingað til lands og því má fastlega gera ráð fyrir því að hann hafi ætlað að spila hokkí í Skautahöllinni. Bieber tók höllina á leigu frá klukkan 21 í gærkvöldi en færa þurfti til æfingu hjá hóp stúlkna sem æfa listdans á skautum. Eftir því sem Vísir kemst næst voru um tíu til tólf stelpur sem gátu ekki æft í Skautahöllinni í gærkvöldi á tilsettum tíma en þær fá aðra æfingu á öðrum tíma, annað hvort núna um helgina eða í næstu viku. Það er mismunandi eftir stærð og umfangi hvað það kostar að leigja Skautahöllina í Laugardal. Sé höllin til dæmis tekin á leigu á laugardagskvöldi kostar fyrsti tíminn 35 þúsund krónur og annar tíminn 30 þúsund krónur. Ef stórir hópar taka höllina síðan á leigu, 200-300 manns til að mynda, þá fer verðið eftir því hvað kemur inn af tekjum á móti, til dæmis með leigu á skautum og öðrum búnaði. Eins og varla hefur farið fram hjá mörgum heldur Bieber tvenna tónleika í Kórnum í Kópavogi, þá fyrri í kvöld og þá seinni annað kvöld. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 11:00 Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“ Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun. 8. september 2016 10:30 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Kanadíska poppgoðið Justin Bieber tók Skautahöllina í Laugardal á leigu í gærkvöldi en mætti síðan ekki. Þetta kemur fram í frétt á vef DV. Blaðamaður Vísis hafði samband við Skautahöllina en sá sem svaraði í síma þar vildi ekkert tjá sig um málið og sagðist bundinn trúnaði. Líkt og sást í beinni útsendingu Vísis í gær þegar Bieber lenti í Reykjavík tók hann með sér íshokkíkylfur hingað til lands og því má fastlega gera ráð fyrir því að hann hafi ætlað að spila hokkí í Skautahöllinni. Bieber tók höllina á leigu frá klukkan 21 í gærkvöldi en færa þurfti til æfingu hjá hóp stúlkna sem æfa listdans á skautum. Eftir því sem Vísir kemst næst voru um tíu til tólf stelpur sem gátu ekki æft í Skautahöllinni í gærkvöldi á tilsettum tíma en þær fá aðra æfingu á öðrum tíma, annað hvort núna um helgina eða í næstu viku. Það er mismunandi eftir stærð og umfangi hvað það kostar að leigja Skautahöllina í Laugardal. Sé höllin til dæmis tekin á leigu á laugardagskvöldi kostar fyrsti tíminn 35 þúsund krónur og annar tíminn 30 þúsund krónur. Ef stórir hópar taka höllina síðan á leigu, 200-300 manns til að mynda, þá fer verðið eftir því hvað kemur inn af tekjum á móti, til dæmis með leigu á skautum og öðrum búnaði. Eins og varla hefur farið fram hjá mörgum heldur Bieber tvenna tónleika í Kórnum í Kópavogi, þá fyrri í kvöld og þá seinni annað kvöld.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 11:00 Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“ Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun. 8. september 2016 10:30 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45
Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 11:00
Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“ Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun. 8. september 2016 10:30