Hafa beðið eftir Justin Bieber í rigningunni í allan dag: Fengu gefins pítsur Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2016 16:45 Þessar voru sáttar. Myndir/mummi LÚ Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45
Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45
Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02
Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50
Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15