Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2016 23:15 Ryan Lochte. vísir/getty Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. Bandaríska Ólympíunefndin fordæmdi hegðun hans og styktaraðilar hans kvöddu. Hann varð af miklum tekjum. Lochte hélt því fram í Ríó að hann hefði verið rændur af vopnuðum mönnum en síðar kom í ljós að hann hefði ollið skemmdum á bensínstöð. Nú herma heimildir bandarískra fjölmiðla að Lochte ætli sér að taka þátt í þættinum vinsæla „Dancing with the Stars“. Þar mun Lochte reyna að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar á nýjan leik og ekki er verra að hann fær líka borgað fyrir og veitir ekki af þar sem Ralph Lauren og Speedo hafa sagt skilið við hann. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19. ágúst 2016 09:34 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sjá meira
Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. Bandaríska Ólympíunefndin fordæmdi hegðun hans og styktaraðilar hans kvöddu. Hann varð af miklum tekjum. Lochte hélt því fram í Ríó að hann hefði verið rændur af vopnuðum mönnum en síðar kom í ljós að hann hefði ollið skemmdum á bensínstöð. Nú herma heimildir bandarískra fjölmiðla að Lochte ætli sér að taka þátt í þættinum vinsæla „Dancing with the Stars“. Þar mun Lochte reyna að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar á nýjan leik og ekki er verra að hann fær líka borgað fyrir og veitir ekki af þar sem Ralph Lauren og Speedo hafa sagt skilið við hann.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15 Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00 Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14 Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07 Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19. ágúst 2016 09:34 Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38 Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sjá meira
Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. 22. ágúst 2016 18:15
Bandarískir sundmenn stöðvaðir á flugvellinum í Ríó Brasilíska lögreglan stöðvaði bandarísku sundmennina Gunnar Bentz og Jack Conger er þeir ætluðu að stíga upp í flugvél til Bandaríkjanna í nótt. 18. ágúst 2016 10:00
Lochte biðst afsökunar Bandaríski sundkappinn Ryan Lochte hefur loksins rofið þögnina en ekkert hefur heyrst í honum síðan hann náði að sleppa frá Ríó til Bandaríkjanna. 19. ágúst 2016 15:14
Lögreglustjóri um bandarísku sundkappana: „Afsökunarbeiðni væri vel þegin“ Segir sundkappana fjóra ekki hafa verið fórnarlömb glæps. 18. ágúst 2016 21:07
Bandaríska Ólympíunefndin biðst afsökunar Það er nú orðið ljóst að Ryan Lochte og þrír sundfélagar hans lugu um að hafa verið rændir í tilraun til þess að hylma yfir skemmdarverk á bensínstöð. 19. ágúst 2016 09:34
Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte og Feigen skipað að halda kyrru fyrir í Ríó Lögreglan finnur engar vísbendingar um að sundkapparnir hafi lent í vopnuðu ráni. 17. ágúst 2016 17:38
Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. 15. ágúst 2016 17:15
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30