Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. ágúst 2016 13:48 Nico Rosberg sigldi auðan sjó í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. Rosberg náði með fyrsta sætinu í dag að minnka forskot Hamilton í stigakeppni ökumanna niður í níu stig. Rosberg gerði sér væntanlega vonir um að minnka það enn frekar þar sem Hamilton ræsti 21. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen á Ferrari lentu í samstuði í fyrstu beygju og Raikkonen þrýstist þá á Max Verstappen á Red Bull sem var innstur þeirra þriggja á leið inn í fyrstu beygju. Kevin Magnussen skall harkalega á varnarvegg á leið út úr Eau Rouge beygjunni. Öryggisbíllinn bar kallaður út á 7. hring. Renault bíllinn var gjörónýtur. Magnussen steig sjálfur upp úr bílnum og haltraði við en virtist annars nokkuð heill. Sjá einni: Myndband af árekstri Kevin Mangussen. Hamilton var orðinn fimmti þegar öryggisbíllinn kom út og ökumenn tóku þjónustuhlé. Fernando Alonso var orðinn fjórði á McLaren bílnum. Keppnin var svo stöðvuð á tíunda hring til að koma öryggisveggnum sem Magnussen lenti á, í samt horf.Kevin Mangussen var heppinn að sleppa án mikilla meiðsla í dag.Vísir/GettyKeppnin var endurræst og þá höfðu ökumenn skipt um dekk og lagað það sem hægt var að laga á bílum sínum. Raikkonen og Verstappen héldu áfram að berjast eftir að keppnin var endurræst. Verstappen var ansi grófur við að loka á Raikkonen. Hamilton kom sér í þriðja sæti með því að taka fram úr Nico Hulkenberg á 18. hring af 44. Hamilton var greinilega ákveðinn að takmarka skaðan af því að ræsa í 21. sæti. Hamilton komst svo í sóknarfæri við Ricciardo á 30. hring. Ricciardo lét annað sætið ekki auðveldlega af hendi. Hamilton þurfti að hafa fyrir hlutunum. Hamilton tók svo þjónustuhlé á 33. hring og tapaði einu sæti við það. Hulkenberg komst fram úr honum. Hamilton komst fram úr á 34. hring. Eftir það breyttist staða efstu manna ekkert. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu svakalegan árekstur Kevin Magnussen | Myndband Kevin Mangussen á Renault lenti í harkelegum árekstri við varnarvegg í belgíska kappakstrinum. Magnussen var á um 300 km/klst. Hann stóð sjálfur upp úr bílnum eftir að yfir lauk. 28. ágúst 2016 13:30 Rosberg og Verstappen fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð fljótastur á seinni æfingu dagisins. 26. ágúst 2016 18:30 Vettel: Við getum unnið þessa keppni á morgun Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á árinu í dag. Belgíski kappaksturinn fer fram á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 27. ágúst 2016 15:00 Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 27. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. Rosberg náði með fyrsta sætinu í dag að minnka forskot Hamilton í stigakeppni ökumanna niður í níu stig. Rosberg gerði sér væntanlega vonir um að minnka það enn frekar þar sem Hamilton ræsti 21. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen á Ferrari lentu í samstuði í fyrstu beygju og Raikkonen þrýstist þá á Max Verstappen á Red Bull sem var innstur þeirra þriggja á leið inn í fyrstu beygju. Kevin Magnussen skall harkalega á varnarvegg á leið út úr Eau Rouge beygjunni. Öryggisbíllinn bar kallaður út á 7. hring. Renault bíllinn var gjörónýtur. Magnussen steig sjálfur upp úr bílnum og haltraði við en virtist annars nokkuð heill. Sjá einni: Myndband af árekstri Kevin Mangussen. Hamilton var orðinn fimmti þegar öryggisbíllinn kom út og ökumenn tóku þjónustuhlé. Fernando Alonso var orðinn fjórði á McLaren bílnum. Keppnin var svo stöðvuð á tíunda hring til að koma öryggisveggnum sem Magnussen lenti á, í samt horf.Kevin Mangussen var heppinn að sleppa án mikilla meiðsla í dag.Vísir/GettyKeppnin var endurræst og þá höfðu ökumenn skipt um dekk og lagað það sem hægt var að laga á bílum sínum. Raikkonen og Verstappen héldu áfram að berjast eftir að keppnin var endurræst. Verstappen var ansi grófur við að loka á Raikkonen. Hamilton kom sér í þriðja sæti með því að taka fram úr Nico Hulkenberg á 18. hring af 44. Hamilton var greinilega ákveðinn að takmarka skaðan af því að ræsa í 21. sæti. Hamilton komst svo í sóknarfæri við Ricciardo á 30. hring. Ricciardo lét annað sætið ekki auðveldlega af hendi. Hamilton þurfti að hafa fyrir hlutunum. Hamilton tók svo þjónustuhlé á 33. hring og tapaði einu sæti við það. Hulkenberg komst fram úr honum. Hamilton komst fram úr á 34. hring. Eftir það breyttist staða efstu manna ekkert.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu svakalegan árekstur Kevin Magnussen | Myndband Kevin Mangussen á Renault lenti í harkelegum árekstri við varnarvegg í belgíska kappakstrinum. Magnussen var á um 300 km/klst. Hann stóð sjálfur upp úr bílnum eftir að yfir lauk. 28. ágúst 2016 13:30 Rosberg og Verstappen fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð fljótastur á seinni æfingu dagisins. 26. ágúst 2016 18:30 Vettel: Við getum unnið þessa keppni á morgun Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á árinu í dag. Belgíski kappaksturinn fer fram á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 27. ágúst 2016 15:00 Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 27. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sjáðu svakalegan árekstur Kevin Magnussen | Myndband Kevin Mangussen á Renault lenti í harkelegum árekstri við varnarvegg í belgíska kappakstrinum. Magnussen var á um 300 km/klst. Hann stóð sjálfur upp úr bílnum eftir að yfir lauk. 28. ágúst 2016 13:30
Rosberg og Verstappen fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð fljótastur á seinni æfingu dagisins. 26. ágúst 2016 18:30
Vettel: Við getum unnið þessa keppni á morgun Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á árinu í dag. Belgíski kappaksturinn fer fram á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 27. ágúst 2016 15:00
Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 27. ágúst 2016 13:05