Horfði á sigur Liverpool áður en hann setti heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 21:12 Wayde van Niekerk. Vísir/Getty Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk sló í gær eitt af þessum langlífu heimsmetum frjálsra íþrótta þegar hann tryggði sér Ólympíugull í 400 metra hlaupi karla. Wayde van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum og sló heimsmet Michael Johnson sem var sett á síðustu öld, nánar tilgetið á HM í Sevilla árið 1999. Þetta er eitt af metunum sem margir töldu að myndi jafnvel aldrei vera bætt og það er óhætt að segja að frábært hlaup Suður-Afríkumannsins hafi komið á óvart. Það vakti ennfremur athygli að Ólympíumeistarinn blandaði leik Liverpool og Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn í viðtalið við sig eftir hlaupið. „Ég horfði á Liverpool-leikinn áður en ég fór út á völl. Ég var alveg að missa mig af því að þetta var svo spennandi leikur. Við náðum samt að vinna," sagði Wayde van Niekerk en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool. Liverpool lenti 1-0 undir í leiknum, komst síðan í 4-1 en rétt slapp á endanum með 4-3 sigur á æsispennandi lokamínútum. „Bróðir minn er stuðningsmaður Arsenal. Þetta getur því ekki verið betri dagur, ég er kominn með heimsmetið og Ólympíugull og Liverpool vann Arsenal," sagði Wayde van Niekerk. Wayde van Niekerk fékk líka hvatningu frá Usain Bolt fyrir hlaupið. „Bolt sagði við mig á Jamaíka að ég myndi bæta heimsmetið. Í kvöld sagði hann síðan við mig: Ég sagði þér að þú gætir þetta," sagði Wayde van Niekerk. Usain Bolt fylgdi í kjölfarið á Wayde van Niekerk og tryggði sér líka Ólympíugull. Bolt vann þá 100 metra hlaup karla á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk sló í gær eitt af þessum langlífu heimsmetum frjálsra íþrótta þegar hann tryggði sér Ólympíugull í 400 metra hlaupi karla. Wayde van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum og sló heimsmet Michael Johnson sem var sett á síðustu öld, nánar tilgetið á HM í Sevilla árið 1999. Þetta er eitt af metunum sem margir töldu að myndi jafnvel aldrei vera bætt og það er óhætt að segja að frábært hlaup Suður-Afríkumannsins hafi komið á óvart. Það vakti ennfremur athygli að Ólympíumeistarinn blandaði leik Liverpool og Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn í viðtalið við sig eftir hlaupið. „Ég horfði á Liverpool-leikinn áður en ég fór út á völl. Ég var alveg að missa mig af því að þetta var svo spennandi leikur. Við náðum samt að vinna," sagði Wayde van Niekerk en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool. Liverpool lenti 1-0 undir í leiknum, komst síðan í 4-1 en rétt slapp á endanum með 4-3 sigur á æsispennandi lokamínútum. „Bróðir minn er stuðningsmaður Arsenal. Þetta getur því ekki verið betri dagur, ég er kominn með heimsmetið og Ólympíugull og Liverpool vann Arsenal," sagði Wayde van Niekerk. Wayde van Niekerk fékk líka hvatningu frá Usain Bolt fyrir hlaupið. „Bolt sagði við mig á Jamaíka að ég myndi bæta heimsmetið. Í kvöld sagði hann síðan við mig: Ég sagði þér að þú gætir þetta," sagði Wayde van Niekerk. Usain Bolt fylgdi í kjölfarið á Wayde van Niekerk og tryggði sér líka Ólympíugull. Bolt vann þá 100 metra hlaup karla á þriðju Ólympíuleikunum í röð.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira