Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2016 10:05 Justin Bieber og Sofia Richie eru saman í Japan þessa dagana. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hótaði aðdáendum sínum á dögunum að loka Instagram reikningi sínum ef fólk sýndi vinkonu hans, Sofiu Richie, ekki meiri virðingu. Bieber hafði verið iðinn við að birta myndir af þeim Richie saman dagana á undan sem virtist fara öfugt ofan í suma aðdáendur hans. Aðdáendur höfðu sumir hverjir farið ófögrum orðum um hina sautján ára gömlu Richie sem virðist nýjasta kærasta kanadíska tónlistarmannsins. Svo fór að Bieber stóð við orð sín því aðgangur hans á Instagram finnst ekki lengur við leit. Allt var með kyrrum kjörum þar til fyrrverandi kærasta Bieber, Selena Gomez, steig inn í umræðuna. Gomez hló að hótun Bieber og sagði hann þurfa að taka ummælunum ef hann ætlaði að standa í því að birta myndir af nýja parinu. Það væri hennar skoðun að hann ætti að halda myndum af þeim tveimur útaf fyrir sig.Sjá einnig:Hver er þessi Sofia Richie? Hófst í framhaldinu rifrildi þeirra á milli þar sem Bieber sakaði Gomez um að hafa nýtt sér frægð Bieber til eigin frama. Gomez sakaði Bieber hins vegar um framhjáhald þegar þau voru par. Töluvert drama. Bieber er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn til að hætta á Instagram. Breska hljómsveitin Radiohead gerði slíkt hið sama á dögunum en þó á allt öðrum forsendum. Bieber heldur tónleika í Kórnum 8. og 9. september næstkomandi. Hann er iðinn við kolann á Instagram og ljóst að Íslandskynningin verður eitthvað minni í tengslum við tónleikana ef hann birtir engar myndir frá ferðalagi sínu til Íslands á Instagram. Heimsókn hans til Íslands fyrir tæpu ári vakti mikla athygli.Að neðan má sjá myndband við lag Biebers, I'll show you, sem var tekið upp á Íslandi. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hótaði aðdáendum sínum á dögunum að loka Instagram reikningi sínum ef fólk sýndi vinkonu hans, Sofiu Richie, ekki meiri virðingu. Bieber hafði verið iðinn við að birta myndir af þeim Richie saman dagana á undan sem virtist fara öfugt ofan í suma aðdáendur hans. Aðdáendur höfðu sumir hverjir farið ófögrum orðum um hina sautján ára gömlu Richie sem virðist nýjasta kærasta kanadíska tónlistarmannsins. Svo fór að Bieber stóð við orð sín því aðgangur hans á Instagram finnst ekki lengur við leit. Allt var með kyrrum kjörum þar til fyrrverandi kærasta Bieber, Selena Gomez, steig inn í umræðuna. Gomez hló að hótun Bieber og sagði hann þurfa að taka ummælunum ef hann ætlaði að standa í því að birta myndir af nýja parinu. Það væri hennar skoðun að hann ætti að halda myndum af þeim tveimur útaf fyrir sig.Sjá einnig:Hver er þessi Sofia Richie? Hófst í framhaldinu rifrildi þeirra á milli þar sem Bieber sakaði Gomez um að hafa nýtt sér frægð Bieber til eigin frama. Gomez sakaði Bieber hins vegar um framhjáhald þegar þau voru par. Töluvert drama. Bieber er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn til að hætta á Instagram. Breska hljómsveitin Radiohead gerði slíkt hið sama á dögunum en þó á allt öðrum forsendum. Bieber heldur tónleika í Kórnum 8. og 9. september næstkomandi. Hann er iðinn við kolann á Instagram og ljóst að Íslandskynningin verður eitthvað minni í tengslum við tónleikana ef hann birtir engar myndir frá ferðalagi sínu til Íslands á Instagram. Heimsókn hans til Íslands fyrir tæpu ári vakti mikla athygli.Að neðan má sjá myndband við lag Biebers, I'll show you, sem var tekið upp á Íslandi.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57
Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15