Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júlí 2016 22:30 Toto Wolff og Maurizio Arrivabene liðsstjórar Mercedes og Ferrari ræða málin. Vísir/Getty Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. Nýja takmörkunin þýðir að ökumenn verða að fara inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir geta brugðist við bilunum í bílum sínum. Breytingin kemur í kjölfar skilaboða sem Mercedes sendi til Nico Rosberg í breska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. Þá var Rosberg ráðlagt að skipta yfir sjöunda gír til að koma í veg fyrir frekari bilun í gírkassa.Hvað er að breytast? Skilaboðin má veita um leið og ökumaður kemur inn á þjónustusvæðið. Skilaboðin mega einungis snúa að bilun í bílnum. Skilaboðin mega ekki varða breyttar stillingar sem er ætlað að bæta frammistöðu bílsins. Skilaboð um bilun verða að innihálda óafturkræfa skipun um að koma inn á þjónustusvæðið til að hætta keppni eða gera við bílinn. Rosberg hefði þá til að mynda þurft að aka í gegnum þjónustusvæðið og fá skilaboð um hvernig hann ætti að bregðast við á meðan. Hann hefði ekki þurft að stöðva í bílskúrnum. FIA telur að það að aka í gegnum þjónustusvæðið feli í sér nægjanlega þunga refsingu og að lið muni reyna að forðast þetta úrræði. Liðin bera svo sönnunarbyrðina fyrir því að þetta hafi verið til að tryggja áframhaldandi möguleika á þátttöku í keppninni en ekki til að auka frammistöðu. Einu skilaboðin sem senda má út á meðan bíllinn er á brautinni er varða bílinn eru ef yfirbyggingin er að gefa sig eða bila á einhvern hátt. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. Nýja takmörkunin þýðir að ökumenn verða að fara inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir geta brugðist við bilunum í bílum sínum. Breytingin kemur í kjölfar skilaboða sem Mercedes sendi til Nico Rosberg í breska kappakstrinum fyrir tæpum tveimur vikum. Þá var Rosberg ráðlagt að skipta yfir sjöunda gír til að koma í veg fyrir frekari bilun í gírkassa.Hvað er að breytast? Skilaboðin má veita um leið og ökumaður kemur inn á þjónustusvæðið. Skilaboðin mega einungis snúa að bilun í bílnum. Skilaboðin mega ekki varða breyttar stillingar sem er ætlað að bæta frammistöðu bílsins. Skilaboð um bilun verða að innihálda óafturkræfa skipun um að koma inn á þjónustusvæðið til að hætta keppni eða gera við bílinn. Rosberg hefði þá til að mynda þurft að aka í gegnum þjónustusvæðið og fá skilaboð um hvernig hann ætti að bregðast við á meðan. Hann hefði ekki þurft að stöðva í bílskúrnum. FIA telur að það að aka í gegnum þjónustusvæðið feli í sér nægjanlega þunga refsingu og að lið muni reyna að forðast þetta úrræði. Liðin bera svo sönnunarbyrðina fyrir því að þetta hafi verið til að tryggja áframhaldandi möguleika á þátttöku í keppninni en ekki til að auka frammistöðu. Einu skilaboðin sem senda má út á meðan bíllinn er á brautinni er varða bílinn eru ef yfirbyggingin er að gefa sig eða bila á einhvern hátt.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30 Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15 Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15 Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni. 10. júlí 2016 13:30
Red Bull vill vinna meira á árinu Red Bull liðið í Formúlu 1 vill vinna fleiri keppnir á árinu. Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner segir liðið hætt að elta Ferrari. Liðið setji nú markið á Mercedes. 14. júlí 2016 22:15
Hamilton: Það er aldrei lognmolla í keppninni hér Lewis Hamilton vann sína fjórðu keppni á Silverstone í dag og sína þriðju í röð og varð fyrstur til að gera það í sögunni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 10. júlí 2016 20:15
Bílskúrinn: Spennandi síðdegi á Silverstone Lewis Hamilton á Mercedes minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig með því að vinna á heimavelli sínum, síðustu helgi. 13. júlí 2016 21:45
Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45