Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2016 23:00 vísir/getty Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. Durant mun ekki bara klæðast nýjum búningi á næsta tímabili heldur er hann kominn með nýtt húðflúr. Durant lét nefnilega flúra mynd af rapparanum Tupac Shakur á kálfann á sér eins og sjá má hér að neðan. Körfuboltamenn eru margir hverjir miklir rappaðdáendur og sumir ganga svo langt að merkja sig með sínum uppáhalds röppurum eins og Durant gerði. Durant er núna með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Kevin Durant's new tattoo #2PacForever A photo posted by ThompsonScribe (@thompsonscribe) on Jul 21, 2016 at 12:24pm PDT Húðflúr NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. Durant mun ekki bara klæðast nýjum búningi á næsta tímabili heldur er hann kominn með nýtt húðflúr. Durant lét nefnilega flúra mynd af rapparanum Tupac Shakur á kálfann á sér eins og sjá má hér að neðan. Körfuboltamenn eru margir hverjir miklir rappaðdáendur og sumir ganga svo langt að merkja sig með sínum uppáhalds röppurum eins og Durant gerði. Durant er núna með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Kevin Durant's new tattoo #2PacForever A photo posted by ThompsonScribe (@thompsonscribe) on Jul 21, 2016 at 12:24pm PDT
Húðflúr NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00