Hamilton: Það er löng keppni framundan á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júlí 2016 14:30 Þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna? „Þetta var erfið tímataka enda aðstæður mjög breytilegar. Ég náði bara afar góðum lokahring. Þetta var spennandi í dag,“ sagði Rosberg. „Ég var óheppinn með staðsetningu gagnvart Fernando [Alonso]. Ég er ekkert of vonsvikinn það er löng keppni framundan á morgun,“ sagði Lewis Hamilton. „Ég var brjálaður á síðasta hringnum, ég var að setja tíma sem ég er viss um að hefði skilað mér nær ráspól. Það var enn smá vatn þegar ég var að koma í síðustu beygjuna með DRS opið. Þetta var dálítið svakalegt augnablik,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir þriðji á morgun á Red Bull bílnum. „Daniel [Ricciardo] var þremur tíundu undir tímanum hans Hamilton. Það hefði verið flott að sjá hann stela ráspól,“ sagði Christian Horner liðsstjóri Red Bull. „Já hann [Rosberg] sló af í gegnum gulu flöggin. Við höfum ekki enn verið beðnir um að koma og sýna dómurunum gögnin okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Rosberg virtist hægja á sér í gegnum svæðið sem Fernando Alonso snéris á. Hamilton var afar nálægt Alonso en Alonso var farinn af svæðinu þegar Rosberg kom. „Ég er ánægður með bíllinn í þessum aðstæðum. Það er góð tilfinning að koma báðum bílum í topp tíu í tímatökunni en um leið og við náum því markmiði viljum við meira. Við erum fyrir framan bílana sem við erum raunverulega að keppa við,“ sagði Jenson Button sem ræsir áttundi á McLaren bílnum á morgun. „Við hefðum átt að geta náð þriðja sæti. Ég tapaði tíma fyrir aftan Jenson á seinni helmingi síðasta hrings. Ég held að Jenson hafi gleymt sér aðeins eftir gulu flöggin,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir fimmti á morgun á Ferrari bílnum. Formúla Tengdar fréttir Hamilton klessti á vegg | Mercedes-menn bestir á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingunni fyrir ungverska kappaksturinn. Hann endaði seinni æfinguna á varnarvegg. Nico Rosberg varð annar á Mercedes á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni. 22. júlí 2016 17:10 Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23. júlí 2016 13:41 Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. 21. júlí 2016 22:30 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg var fljótastur í dag. Hann náði að stela ráspólnum á síaðsta hring. Tímatakan var dramatísk enda brautin rennblaut í upphafi en þornaði svo hratt. Hver sagði hvað eftir tíamtökuna? „Þetta var erfið tímataka enda aðstæður mjög breytilegar. Ég náði bara afar góðum lokahring. Þetta var spennandi í dag,“ sagði Rosberg. „Ég var óheppinn með staðsetningu gagnvart Fernando [Alonso]. Ég er ekkert of vonsvikinn það er löng keppni framundan á morgun,“ sagði Lewis Hamilton. „Ég var brjálaður á síðasta hringnum, ég var að setja tíma sem ég er viss um að hefði skilað mér nær ráspól. Það var enn smá vatn þegar ég var að koma í síðustu beygjuna með DRS opið. Þetta var dálítið svakalegt augnablik,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir þriðji á morgun á Red Bull bílnum. „Daniel [Ricciardo] var þremur tíundu undir tímanum hans Hamilton. Það hefði verið flott að sjá hann stela ráspól,“ sagði Christian Horner liðsstjóri Red Bull. „Já hann [Rosberg] sló af í gegnum gulu flöggin. Við höfum ekki enn verið beðnir um að koma og sýna dómurunum gögnin okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Rosberg virtist hægja á sér í gegnum svæðið sem Fernando Alonso snéris á. Hamilton var afar nálægt Alonso en Alonso var farinn af svæðinu þegar Rosberg kom. „Ég er ánægður með bíllinn í þessum aðstæðum. Það er góð tilfinning að koma báðum bílum í topp tíu í tímatökunni en um leið og við náum því markmiði viljum við meira. Við erum fyrir framan bílana sem við erum raunverulega að keppa við,“ sagði Jenson Button sem ræsir áttundi á McLaren bílnum á morgun. „Við hefðum átt að geta náð þriðja sæti. Ég tapaði tíma fyrir aftan Jenson á seinni helmingi síðasta hrings. Ég held að Jenson hafi gleymt sér aðeins eftir gulu flöggin,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir fimmti á morgun á Ferrari bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton klessti á vegg | Mercedes-menn bestir á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingunni fyrir ungverska kappaksturinn. Hann endaði seinni æfinguna á varnarvegg. Nico Rosberg varð annar á Mercedes á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni. 22. júlí 2016 17:10 Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23. júlí 2016 13:41 Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. 21. júlí 2016 22:30 Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton klessti á vegg | Mercedes-menn bestir á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingunni fyrir ungverska kappaksturinn. Hann endaði seinni æfinguna á varnarvegg. Nico Rosberg varð annar á Mercedes á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni. 22. júlí 2016 17:10
Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg verður á ráspól á morgun á Mercedes. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Riccardo á Red Bull varð þriðji. 23. júlí 2016 13:41
Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. 21. júlí 2016 22:30
Wolff: Red Bull mikil ógn við Mercedes Heimsmeistarar bílasmiða í Formúlu 1 halda til Ungverjalands í góðum gír eftir að hafa unnið keppnina á Silverstone brautinni þar síðustu helgi. Ungverski kappaksturinn er þó erfiður liðinu sögulega. 18. júlí 2016 20:45
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti