Sonboly skipulagði árásina í heilt ár Atli Ísleifsson skrifar 24. júlí 2016 12:35 Hinn átján ára Ali David Sonboly, sem varð níu manns að bana í og í kringum verslunarmiðstöð í München á föstudag, skipulagði árásina í heilt ár. Talsmaður þýskra lögregluyfirvalda greindi frá því í dag að vísbendingar þessa efnis hafi fundist. Þá var greind frá því að hann hafi verið lagður inn á geðdeild fyrir ungmenni í tvo mánuði vegna andlegra veikinda sinna en hann hafði glímt við þunglyndi. Sonboly notaðist við 9mm Glock skammbyssu og var búinn alls um þrjú hundruð skotum og fyrirfór sjálfum sér eftir að hafa banað níu og sært 35 til viðbótar, þar af tíu alvarlega. Lögregluyfirvöld í Bæjaralandi segir að hann hafi komist yfir skammbyssuna með ólögreglum hætti á netinu. Fjölmargar minningarathafnir hafa farið fram í München og víðar í dag og í gær til að minnast hinna látnu. Fórnarlömb árásarinnar voru flest á táningsaldri, þrjú frá Kósóvó, þrjú frá Tyrklandi og einn frá Grikklandi. Í frétt BBC kemur fram að svo virðist sem fórnarlömbin virðast ekki hafa verið sérstaklega valin og voru ekki bekkjarfélagar árásarmannsins. Áður hafði komið fram að ekkert hafi fundist á heimili Sonboly sem benti til tengsla við hryðjuverkasamtökin ISIS, en hins vegar hafi fundist fjöldi dagblaðagreina um skotárásir í skólum. Einnig fannst bókin Amok in Kopf – warum schuler töten sem fjallar um ástæður þess af hverju nemendur ákveða að drepa aðra. Tengdar fréttir Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33 Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23. júlí 2016 16:30 Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24. júlí 2016 11:11 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Hinn átján ára Ali David Sonboly, sem varð níu manns að bana í og í kringum verslunarmiðstöð í München á föstudag, skipulagði árásina í heilt ár. Talsmaður þýskra lögregluyfirvalda greindi frá því í dag að vísbendingar þessa efnis hafi fundist. Þá var greind frá því að hann hafi verið lagður inn á geðdeild fyrir ungmenni í tvo mánuði vegna andlegra veikinda sinna en hann hafði glímt við þunglyndi. Sonboly notaðist við 9mm Glock skammbyssu og var búinn alls um þrjú hundruð skotum og fyrirfór sjálfum sér eftir að hafa banað níu og sært 35 til viðbótar, þar af tíu alvarlega. Lögregluyfirvöld í Bæjaralandi segir að hann hafi komist yfir skammbyssuna með ólögreglum hætti á netinu. Fjölmargar minningarathafnir hafa farið fram í München og víðar í dag og í gær til að minnast hinna látnu. Fórnarlömb árásarinnar voru flest á táningsaldri, þrjú frá Kósóvó, þrjú frá Tyrklandi og einn frá Grikklandi. Í frétt BBC kemur fram að svo virðist sem fórnarlömbin virðast ekki hafa verið sérstaklega valin og voru ekki bekkjarfélagar árásarmannsins. Áður hafði komið fram að ekkert hafi fundist á heimili Sonboly sem benti til tengsla við hryðjuverkasamtökin ISIS, en hins vegar hafi fundist fjöldi dagblaðagreina um skotárásir í skólum. Einnig fannst bókin Amok in Kopf – warum schuler töten sem fjallar um ástæður þess af hverju nemendur ákveða að drepa aðra.
Tengdar fréttir Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33 Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23. júlí 2016 16:30 Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24. júlí 2016 11:11 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33
Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23. júlí 2016 16:30
Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24. júlí 2016 11:11
Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10
Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12