20 króna afsláttur á ÓB á morgun í skiptum fyrir 20 þúsund „like“ 27. júlí 2016 13:15 Uppátækinu hefur verið vel tekið enda margir sem myndu kunna að meta ríflegan eldsneytisafslátt fyrir stærstu ferðahelgi ársins. KYNNING. ÓB bensínstöðvarnar settu í gang skemmtilega tilraun á Facebook í gær, en fyrirtækið lofar 20 kr. afslætti af eldsneytislítranum á morgun, fimmtudaginn 28. júlí, ef 20 þúsund „like“-smellir fást á færsluna fyrir kl. 20.00 í kvöld. Uppátækið hefur vakið mikla athygli og Facebook-notendur hafa keppst við að líka við færsluna og deila henni. Þegar þetta er skrifað hafa um 7.000 manns smellt á „like“ og rúmlega 1.100 manns deilt færslunni. „Jú, þetta er vissulega nokkuð bjartsýnt markmið," segir Sigurður Pálsson, markaðsstjóri Olís og ÓB. „Ég held að metið í svona markaðsfærslum sé einhversstaðar í kringum 19 þúsund like en þá var um að ræða bifreiðaverkstæði sem var að gefa Yaris. Okkur langaði að slá það. Fólk tekur gríðarlega vel í þetta, enda margir sem munu kunna vel að meta ríflegan eldsneytisafslátt þegar stærsta ferðahelgi ársins er framundan.“ Þess ber að geta að ÓB lofar að lágmarki 13 króna afslætti á morgun ef þetta markmið næst ekki. „Við ætlum að sjálfsögðu að ná þessu, með aðstoð Facebook-samfélagsins“, segir Sigurðu. Færsluna er hægt að finna á Facebook-síðu ÓB, fyrir þá sem vilja hafa áhrif á afsláttinn á morgun. Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
KYNNING. ÓB bensínstöðvarnar settu í gang skemmtilega tilraun á Facebook í gær, en fyrirtækið lofar 20 kr. afslætti af eldsneytislítranum á morgun, fimmtudaginn 28. júlí, ef 20 þúsund „like“-smellir fást á færsluna fyrir kl. 20.00 í kvöld. Uppátækið hefur vakið mikla athygli og Facebook-notendur hafa keppst við að líka við færsluna og deila henni. Þegar þetta er skrifað hafa um 7.000 manns smellt á „like“ og rúmlega 1.100 manns deilt færslunni. „Jú, þetta er vissulega nokkuð bjartsýnt markmið," segir Sigurður Pálsson, markaðsstjóri Olís og ÓB. „Ég held að metið í svona markaðsfærslum sé einhversstaðar í kringum 19 þúsund like en þá var um að ræða bifreiðaverkstæði sem var að gefa Yaris. Okkur langaði að slá það. Fólk tekur gríðarlega vel í þetta, enda margir sem munu kunna vel að meta ríflegan eldsneytisafslátt þegar stærsta ferðahelgi ársins er framundan.“ Þess ber að geta að ÓB lofar að lágmarki 13 króna afslætti á morgun ef þetta markmið næst ekki. „Við ætlum að sjálfsögðu að ná þessu, með aðstoð Facebook-samfélagsins“, segir Sigurðu. Færsluna er hægt að finna á Facebook-síðu ÓB, fyrir þá sem vilja hafa áhrif á afsláttinn á morgun.
Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira