Sterkar vísbendingar um voðaverk Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2016 11:02 Vísir/EPA Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. Talið er að flugvélin hafi horfið þar. Rannsakendur segja að það sanni þó ekki að flugvélinni hafi verið vísvitandi brotlent í hafið. Gögnin sýna eingöngu fram á mögulega skipulagningu. Þetta staðfestu ástralskir rannsakendur en rannsókn á flugherminum hefur staðið yfir í rúm tvö ár.Svæðið þar sem leitin hefur staðið yfir.Vísir/GraphicNewsFlugvélin hvarf af ratsjám á leið frá Kuala Lumpur til Peking í mars 2014 en 239 manns voru um borð. Lengi hefur verið talið að flugvélin hafi endað í hafinu langt vestur af Ástralíu. Gervihnattagögn voru notuð til að mynda 120 þúsund ferkílómetra leitarsvæði þar sem umfangsmikil leit hefur farið fram.Sjá einnig: Hvarf MH370 enn ráðgáta. Leitarsvæðið er þó mjög langt frá landi, dýpi er mjög mikið og fjöll og gljúfur má finna á hafsbotni. Allt þetta hefur gert leitina mjög erfiða og stendur til að hætta henni. Um tíu þúsund ferkílómetrar eru eftir af leitarsvæðinu og verður leitinni hætt þegar búið er að leita þar. Nokkrir hlutar úr flugvélinni hafa fundist við strendur Afríku, en þeir hafa ekki geta varpað ljósi hvað kom fyrir flugvélina. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Finna allt mögulegt nema flakið af flugvél MH370 16. janúar 2016 06:00 Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. 21. mars 2016 07:39 Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3. apríl 2016 09:30 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. Talið er að flugvélin hafi horfið þar. Rannsakendur segja að það sanni þó ekki að flugvélinni hafi verið vísvitandi brotlent í hafið. Gögnin sýna eingöngu fram á mögulega skipulagningu. Þetta staðfestu ástralskir rannsakendur en rannsókn á flugherminum hefur staðið yfir í rúm tvö ár.Svæðið þar sem leitin hefur staðið yfir.Vísir/GraphicNewsFlugvélin hvarf af ratsjám á leið frá Kuala Lumpur til Peking í mars 2014 en 239 manns voru um borð. Lengi hefur verið talið að flugvélin hafi endað í hafinu langt vestur af Ástralíu. Gervihnattagögn voru notuð til að mynda 120 þúsund ferkílómetra leitarsvæði þar sem umfangsmikil leit hefur farið fram.Sjá einnig: Hvarf MH370 enn ráðgáta. Leitarsvæðið er þó mjög langt frá landi, dýpi er mjög mikið og fjöll og gljúfur má finna á hafsbotni. Allt þetta hefur gert leitina mjög erfiða og stendur til að hætta henni. Um tíu þúsund ferkílómetrar eru eftir af leitarsvæðinu og verður leitinni hætt þegar búið er að leita þar. Nokkrir hlutar úr flugvélinni hafa fundist við strendur Afríku, en þeir hafa ekki geta varpað ljósi hvað kom fyrir flugvélina.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Finna allt mögulegt nema flakið af flugvél MH370 16. janúar 2016 06:00 Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. 21. mars 2016 07:39 Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3. apríl 2016 09:30 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. 21. mars 2016 07:39
Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3. apríl 2016 09:30
Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19