Eitt prósent líkur á að hún myndi lifa af en nú vill skosk júdókona byrja aftur að æfa Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 11:00 Stephanie Inglis er mjög góð í júdó og hefur unnið til alþjóðlegra verðlauna. vísir/getty Skoska júdókonan Stephanie Inglis er komin heim til sín eftir langa dvöl á sjúkrahúsi, en hún lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi í maí. Henni voru gefnar eitt prósent líkur á að lifa af. Þessi fyrrverandi silfurverðlaunahafi á Samveldisleikunum er búin að heita því að snúa aftur á mottuna og keppa í júdó á ný. Það er ekki nóg fyrir hana að hafa sigrast á líkunum og vera á lífi í dag. „Mér hefur hefur verið sagt að markmiðið á að vera að reyna lifa sama venjulega lífinu og maður gerði fyrir slysið. Líf mitt var júdó. Ég hef æft síðan ég var fjögurra ára gömul. Ég endurheimti ekki mitt venjulega líf án júdó,“ segir Inglis í ítarlegu viðtali við BBC. Inglis lenti í slysinu 11. maí á þessu ári en það er hreint með ólíkindum að hún lifði af. Hún brákaðist á hálsi á tveimur stöðum, hún fékk alvarlega höfuðáverka og sýkingar á borð við lungnabólgu, blóðtappa og barkabólgu sem gerði það að verkum að hún gat ekki talað við fjölskylduna sína. „Að komast af sjúkrahúsinu er bara byrjunin. Það er langur vegur eftir. Ég þarf nú að fara í sjúkraþjálfun á hverjum degi og vinna í mínum málum þar til ég verð eins og ég var,“ segir Inglis. „Ég reyni að byrja að æfa aðeins júdó á næsta ári til að koma mér í betra stand. Ég hjálpa til í júdófélaginu sem pabbi minn rekur. Ég hjálpa til við að þjálfa þannig ég verð alltaf í kringum júdóið,“ segir Stephanie Inglis. Allt viðtalið má lesa hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Sjá meira
Skoska júdókonan Stephanie Inglis er komin heim til sín eftir langa dvöl á sjúkrahúsi, en hún lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi í maí. Henni voru gefnar eitt prósent líkur á að lifa af. Þessi fyrrverandi silfurverðlaunahafi á Samveldisleikunum er búin að heita því að snúa aftur á mottuna og keppa í júdó á ný. Það er ekki nóg fyrir hana að hafa sigrast á líkunum og vera á lífi í dag. „Mér hefur hefur verið sagt að markmiðið á að vera að reyna lifa sama venjulega lífinu og maður gerði fyrir slysið. Líf mitt var júdó. Ég hef æft síðan ég var fjögurra ára gömul. Ég endurheimti ekki mitt venjulega líf án júdó,“ segir Inglis í ítarlegu viðtali við BBC. Inglis lenti í slysinu 11. maí á þessu ári en það er hreint með ólíkindum að hún lifði af. Hún brákaðist á hálsi á tveimur stöðum, hún fékk alvarlega höfuðáverka og sýkingar á borð við lungnabólgu, blóðtappa og barkabólgu sem gerði það að verkum að hún gat ekki talað við fjölskylduna sína. „Að komast af sjúkrahúsinu er bara byrjunin. Það er langur vegur eftir. Ég þarf nú að fara í sjúkraþjálfun á hverjum degi og vinna í mínum málum þar til ég verð eins og ég var,“ segir Inglis. „Ég reyni að byrja að æfa aðeins júdó á næsta ári til að koma mér í betra stand. Ég hjálpa til í júdófélaginu sem pabbi minn rekur. Ég hjálpa til við að þjálfa þannig ég verð alltaf í kringum júdóið,“ segir Stephanie Inglis. Allt viðtalið má lesa hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Sjá meira