Eitt prósent líkur á að hún myndi lifa af en nú vill skosk júdókona byrja aftur að æfa Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 11:00 Stephanie Inglis er mjög góð í júdó og hefur unnið til alþjóðlegra verðlauna. vísir/getty Skoska júdókonan Stephanie Inglis er komin heim til sín eftir langa dvöl á sjúkrahúsi, en hún lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi í maí. Henni voru gefnar eitt prósent líkur á að lifa af. Þessi fyrrverandi silfurverðlaunahafi á Samveldisleikunum er búin að heita því að snúa aftur á mottuna og keppa í júdó á ný. Það er ekki nóg fyrir hana að hafa sigrast á líkunum og vera á lífi í dag. „Mér hefur hefur verið sagt að markmiðið á að vera að reyna lifa sama venjulega lífinu og maður gerði fyrir slysið. Líf mitt var júdó. Ég hef æft síðan ég var fjögurra ára gömul. Ég endurheimti ekki mitt venjulega líf án júdó,“ segir Inglis í ítarlegu viðtali við BBC. Inglis lenti í slysinu 11. maí á þessu ári en það er hreint með ólíkindum að hún lifði af. Hún brákaðist á hálsi á tveimur stöðum, hún fékk alvarlega höfuðáverka og sýkingar á borð við lungnabólgu, blóðtappa og barkabólgu sem gerði það að verkum að hún gat ekki talað við fjölskylduna sína. „Að komast af sjúkrahúsinu er bara byrjunin. Það er langur vegur eftir. Ég þarf nú að fara í sjúkraþjálfun á hverjum degi og vinna í mínum málum þar til ég verð eins og ég var,“ segir Inglis. „Ég reyni að byrja að æfa aðeins júdó á næsta ári til að koma mér í betra stand. Ég hjálpa til í júdófélaginu sem pabbi minn rekur. Ég hjálpa til við að þjálfa þannig ég verð alltaf í kringum júdóið,“ segir Stephanie Inglis. Allt viðtalið má lesa hér. Aðrar íþróttir Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Skoska júdókonan Stephanie Inglis er komin heim til sín eftir langa dvöl á sjúkrahúsi, en hún lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi í maí. Henni voru gefnar eitt prósent líkur á að lifa af. Þessi fyrrverandi silfurverðlaunahafi á Samveldisleikunum er búin að heita því að snúa aftur á mottuna og keppa í júdó á ný. Það er ekki nóg fyrir hana að hafa sigrast á líkunum og vera á lífi í dag. „Mér hefur hefur verið sagt að markmiðið á að vera að reyna lifa sama venjulega lífinu og maður gerði fyrir slysið. Líf mitt var júdó. Ég hef æft síðan ég var fjögurra ára gömul. Ég endurheimti ekki mitt venjulega líf án júdó,“ segir Inglis í ítarlegu viðtali við BBC. Inglis lenti í slysinu 11. maí á þessu ári en það er hreint með ólíkindum að hún lifði af. Hún brákaðist á hálsi á tveimur stöðum, hún fékk alvarlega höfuðáverka og sýkingar á borð við lungnabólgu, blóðtappa og barkabólgu sem gerði það að verkum að hún gat ekki talað við fjölskylduna sína. „Að komast af sjúkrahúsinu er bara byrjunin. Það er langur vegur eftir. Ég þarf nú að fara í sjúkraþjálfun á hverjum degi og vinna í mínum málum þar til ég verð eins og ég var,“ segir Inglis. „Ég reyni að byrja að æfa aðeins júdó á næsta ári til að koma mér í betra stand. Ég hjálpa til í júdófélaginu sem pabbi minn rekur. Ég hjálpa til við að þjálfa þannig ég verð alltaf í kringum júdóið,“ segir Stephanie Inglis. Allt viðtalið má lesa hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti