Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 21:19 Hafþór hefur tekið þátt í kynningu á Icelandic Mountain Vodka. Vísir Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði. Game of Thrones Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði.
Game of Thrones Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira