Hafa milljarða í tekjur af ferðum um hálendið ingvar haraldsson skrifar 20. júlí 2016 07:00 Hálendishagkerfið veltir milljörðum króna á ári hverju. Fréttablaðið/Vilhelm Tekjur innlendra ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hafa margfaldast og nema milljörðum árlega. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, bendir á að fyrir áratug hafi tekjur FÍ verið undir 100 milljónum króna á ári en nálgist nú 500 milljónir. Tekjur Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem sérhæfa sig í gönguferðum, námu 1,7 milljörðum króna í fyrra. Elín Sigurveig Sigurðardóttir framkvæmdastjóri segir fyrirtækið hafa vaxið um minnst 14 til 17 prósent á ári síðustu ár. Yfir 95 prósent viðskiptavinanna eru erlendir ferðamenn. Þá námu tekjur Ferðakompanísins sem býður ýmiss konar útvistarferðir 1,3 milljörðum króna. Tekjur Arctic Adventures af gönguferðum nema nokkur hundruð milljónum króna á ári að sögn Styrmis Þórs Bragasonar, framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. Heildartekjur félagsins nema um tveimur milljörðum króna. Fyrrgreind fyrirtæki eru aðeins fáein þeirra fyrirtækja sem sinna skipulögðum útivistarferðum. Páll segir álagið á vinsælustu gönguleiðirnar gífurlegt. „Við erum farin að sjá verulega stóra hópa og mikla umferð og finna hvernig innviðirnir á stærstu dögunum titra af álagi.“ Þá séu mörg mjög aðkallandi vandamál sem einfalt ætti að vera að leysa. Styrmir segir hins vegar hægt að koma mun fleirum á Laugaveginn sé skipulag í lagi. Áætlað sé að um 800 þúsund manns fari gullna hringinn á ári en um 10 þúsund Laugaveginn. Til bóta væri ef allir gengju Laugaveginn í sömu átt. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Tekjur innlendra ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hafa margfaldast og nema milljörðum árlega. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, bendir á að fyrir áratug hafi tekjur FÍ verið undir 100 milljónum króna á ári en nálgist nú 500 milljónir. Tekjur Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem sérhæfa sig í gönguferðum, námu 1,7 milljörðum króna í fyrra. Elín Sigurveig Sigurðardóttir framkvæmdastjóri segir fyrirtækið hafa vaxið um minnst 14 til 17 prósent á ári síðustu ár. Yfir 95 prósent viðskiptavinanna eru erlendir ferðamenn. Þá námu tekjur Ferðakompanísins sem býður ýmiss konar útvistarferðir 1,3 milljörðum króna. Tekjur Arctic Adventures af gönguferðum nema nokkur hundruð milljónum króna á ári að sögn Styrmis Þórs Bragasonar, framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. Heildartekjur félagsins nema um tveimur milljörðum króna. Fyrrgreind fyrirtæki eru aðeins fáein þeirra fyrirtækja sem sinna skipulögðum útivistarferðum. Páll segir álagið á vinsælustu gönguleiðirnar gífurlegt. „Við erum farin að sjá verulega stóra hópa og mikla umferð og finna hvernig innviðirnir á stærstu dögunum titra af álagi.“ Þá séu mörg mjög aðkallandi vandamál sem einfalt ætti að vera að leysa. Styrmir segir hins vegar hægt að koma mun fleirum á Laugaveginn sé skipulag í lagi. Áætlað sé að um 800 þúsund manns fari gullna hringinn á ári en um 10 þúsund Laugaveginn. Til bóta væri ef allir gengju Laugaveginn í sömu átt.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira