Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 08:34 Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. Vísir/Getty/Anton Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn ársins 2015. Þrír liðsmenn sveitarinnar eru í efstu fimm sætunum. Efstur er þó Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, með 2,6 milljónir á mánuði. Hann er yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA en hann er einnig höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna. Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í næstu tvö sæti. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brynjar Leifsson er með 1,77 milljónir á mánuði og fast á hæla hans kemur Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari, með 1,73 milljónir á mánuði. Þá er söngkona og gítarleikari hljómsveitarinnarm Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, í fimmmta sæti með 1,71 milljón á mánuði. Hljómsveitin hefur verið á miklu tónleikaferðalagi erlendis undanfarið ár en síðasta plata sveitarinnar, Beneath the skin, sem kom út á síðasta ári seldist gríðarlega vel og fór beint í þriðja sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum. Baltasar Kormákur leikstjóri er í fjórða sæti, mitt á milli Ragnars og Nönnu með 1,73 milljónir á mánuði. Baltasar gerði það gott á síðasta ári með stórmyndinni Everest sem fór beint á toppinn í tólf löndum skömmu eftir frumsýningu Næst á eftir fylgja Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður með rúmar 1,4 milljónir á mánuði, Sigurður Sigurjónsson leikari með 1,3 milljónir á mánuði og Ólafur Darri Ólafsson leikari með rúmlega 1,2 mlljónir á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn ársins 2015. Þrír liðsmenn sveitarinnar eru í efstu fimm sætunum. Efstur er þó Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, með 2,6 milljónir á mánuði. Hann er yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA en hann er einnig höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna. Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í næstu tvö sæti. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brynjar Leifsson er með 1,77 milljónir á mánuði og fast á hæla hans kemur Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari, með 1,73 milljónir á mánuði. Þá er söngkona og gítarleikari hljómsveitarinnarm Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, í fimmmta sæti með 1,71 milljón á mánuði. Hljómsveitin hefur verið á miklu tónleikaferðalagi erlendis undanfarið ár en síðasta plata sveitarinnar, Beneath the skin, sem kom út á síðasta ári seldist gríðarlega vel og fór beint í þriðja sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum. Baltasar Kormákur leikstjóri er í fjórða sæti, mitt á milli Ragnars og Nönnu með 1,73 milljónir á mánuði. Baltasar gerði það gott á síðasta ári með stórmyndinni Everest sem fór beint á toppinn í tólf löndum skömmu eftir frumsýningu Næst á eftir fylgja Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður með rúmar 1,4 milljónir á mánuði, Sigurður Sigurjónsson leikari með 1,3 milljónir á mánuði og Ólafur Darri Ólafsson leikari með rúmlega 1,2 mlljónir á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08