Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2016 14:32 Lewis Hamilton frussar kampavíni yfir nærstadda eftir ótrúlegan lokahring. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina. „Ég hef gaman af þessari braut og elska að koma hingað. Ég veit ekki af hverju þau baula á mig en það er þeirra vandamál. Nico gerði mistök í fyrstu beygju sem opnaði dyrnar fyrir mér og ég gat reynt að taka ytri línuna og þá gæti verið að hann hafi læst dekkjunum og runnið á mig. Kannski var hann í vandræðum með bremsurnar“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var góður dagur, vonandi verður verður verðlaunapallurinn að venju hjá okkur. Það er gaman að ná þessu á heimavelli,“ sagði Max Verstappen á verðlaunapallinum. „Þetta var ekki auðveldur dagur en við gerðum okkar besta. Við reyndum að taka fram úr Max en það er erfitt. Bíllinn hefur verið góður alla helgina en það er ekki gott að koma ekki báðum bílum í mark,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum. „Heilalaust atvik. Nico varðist mjög harkalega en hann var með bremsubilun á síðasta hring. Ég mun þurfa að eiga orð við þá báða en veit ekki enn hvað ég mun segja við þá. Þetta er glórulaus vanvirðing við þá 1500 starfsmenn sem vinna við það að koma tveimur bílum í keppni daginn inn og daginn út,“ sagði Toto Wollf, liðsstjóri Mercedes sem var allt annað en skemmt yfir árekstri sinna manna. „Ég held að þetta hafi verið Nico að kenna en þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins.Pascal Wehrlein náði í fyrstu stig Manor liðsins í ár. Stórgóður árangur hjá þessum unga ökumanni.Vísir/Getty„Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni en tapaði henni á síaðsta hringnum. Bremsurnar voru til vandræða hjá mér og dekkin orðin slitin. Ég tók innri línuna og stýri akstrinum og var afar hissa að sjá Lewis beygja inn. Ég er grautfúll að tapa keppninni svona,“ sagði Nico Rosberg sem þarf að útskýra sitt mál fyrir dómurum keppninnar. „Góð keppni, ég var með í svona sjö hringi. Það var verið að taka fram úr mér á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum. Við erum mjög ánægðir með sjötta sæti, við vorum að miða á svona áttunda svo þetta er frábær niðurstaða. Góður dagur í heildina,“ sagði Jenson Button sem varð sjötti á McLaren. „Ég vissi ekki en vonaði að ég gæti náð í stig. Ég var næstum búinn að klúðra keppninni áður en hún byrjaði. Ég stillti mér upp í vitlausu ráshólfi en tókst að laga það,“ sagði Pascal Wehrlain sem náði í fyrsta stig Manor liðsins á tímabilinu með tíunda sætinu í dag. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45 Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3. júlí 2016 13:35 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina. „Ég hef gaman af þessari braut og elska að koma hingað. Ég veit ekki af hverju þau baula á mig en það er þeirra vandamál. Nico gerði mistök í fyrstu beygju sem opnaði dyrnar fyrir mér og ég gat reynt að taka ytri línuna og þá gæti verið að hann hafi læst dekkjunum og runnið á mig. Kannski var hann í vandræðum með bremsurnar“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var góður dagur, vonandi verður verður verðlaunapallurinn að venju hjá okkur. Það er gaman að ná þessu á heimavelli,“ sagði Max Verstappen á verðlaunapallinum. „Þetta var ekki auðveldur dagur en við gerðum okkar besta. Við reyndum að taka fram úr Max en það er erfitt. Bíllinn hefur verið góður alla helgina en það er ekki gott að koma ekki báðum bílum í mark,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum. „Heilalaust atvik. Nico varðist mjög harkalega en hann var með bremsubilun á síðasta hring. Ég mun þurfa að eiga orð við þá báða en veit ekki enn hvað ég mun segja við þá. Þetta er glórulaus vanvirðing við þá 1500 starfsmenn sem vinna við það að koma tveimur bílum í keppni daginn inn og daginn út,“ sagði Toto Wollf, liðsstjóri Mercedes sem var allt annað en skemmt yfir árekstri sinna manna. „Ég held að þetta hafi verið Nico að kenna en þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins.Pascal Wehrlein náði í fyrstu stig Manor liðsins í ár. Stórgóður árangur hjá þessum unga ökumanni.Vísir/Getty„Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni en tapaði henni á síaðsta hringnum. Bremsurnar voru til vandræða hjá mér og dekkin orðin slitin. Ég tók innri línuna og stýri akstrinum og var afar hissa að sjá Lewis beygja inn. Ég er grautfúll að tapa keppninni svona,“ sagði Nico Rosberg sem þarf að útskýra sitt mál fyrir dómurum keppninnar. „Góð keppni, ég var með í svona sjö hringi. Það var verið að taka fram úr mér á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum. Við erum mjög ánægðir með sjötta sæti, við vorum að miða á svona áttunda svo þetta er frábær niðurstaða. Góður dagur í heildina,“ sagði Jenson Button sem varð sjötti á McLaren. „Ég vissi ekki en vonaði að ég gæti náð í stig. Ég var næstum búinn að klúðra keppninni áður en hún byrjaði. Ég stillti mér upp í vitlausu ráshólfi en tókst að laga það,“ sagði Pascal Wehrlain sem náði í fyrsta stig Manor liðsins á tímabilinu með tíunda sætinu í dag.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45 Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3. júlí 2016 13:35 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56
Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45
Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45
Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3. júlí 2016 13:35
Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15