Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2016 14:32 Lewis Hamilton frussar kampavíni yfir nærstadda eftir ótrúlegan lokahring. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina. „Ég hef gaman af þessari braut og elska að koma hingað. Ég veit ekki af hverju þau baula á mig en það er þeirra vandamál. Nico gerði mistök í fyrstu beygju sem opnaði dyrnar fyrir mér og ég gat reynt að taka ytri línuna og þá gæti verið að hann hafi læst dekkjunum og runnið á mig. Kannski var hann í vandræðum með bremsurnar“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var góður dagur, vonandi verður verður verðlaunapallurinn að venju hjá okkur. Það er gaman að ná þessu á heimavelli,“ sagði Max Verstappen á verðlaunapallinum. „Þetta var ekki auðveldur dagur en við gerðum okkar besta. Við reyndum að taka fram úr Max en það er erfitt. Bíllinn hefur verið góður alla helgina en það er ekki gott að koma ekki báðum bílum í mark,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum. „Heilalaust atvik. Nico varðist mjög harkalega en hann var með bremsubilun á síðasta hring. Ég mun þurfa að eiga orð við þá báða en veit ekki enn hvað ég mun segja við þá. Þetta er glórulaus vanvirðing við þá 1500 starfsmenn sem vinna við það að koma tveimur bílum í keppni daginn inn og daginn út,“ sagði Toto Wollf, liðsstjóri Mercedes sem var allt annað en skemmt yfir árekstri sinna manna. „Ég held að þetta hafi verið Nico að kenna en þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins.Pascal Wehrlein náði í fyrstu stig Manor liðsins í ár. Stórgóður árangur hjá þessum unga ökumanni.Vísir/Getty„Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni en tapaði henni á síaðsta hringnum. Bremsurnar voru til vandræða hjá mér og dekkin orðin slitin. Ég tók innri línuna og stýri akstrinum og var afar hissa að sjá Lewis beygja inn. Ég er grautfúll að tapa keppninni svona,“ sagði Nico Rosberg sem þarf að útskýra sitt mál fyrir dómurum keppninnar. „Góð keppni, ég var með í svona sjö hringi. Það var verið að taka fram úr mér á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum. Við erum mjög ánægðir með sjötta sæti, við vorum að miða á svona áttunda svo þetta er frábær niðurstaða. Góður dagur í heildina,“ sagði Jenson Button sem varð sjötti á McLaren. „Ég vissi ekki en vonaði að ég gæti náð í stig. Ég var næstum búinn að klúðra keppninni áður en hún byrjaði. Ég stillti mér upp í vitlausu ráshólfi en tókst að laga það,“ sagði Pascal Wehrlain sem náði í fyrsta stig Manor liðsins á tímabilinu með tíunda sætinu í dag. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45 Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3. júlí 2016 13:35 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina. „Ég hef gaman af þessari braut og elska að koma hingað. Ég veit ekki af hverju þau baula á mig en það er þeirra vandamál. Nico gerði mistök í fyrstu beygju sem opnaði dyrnar fyrir mér og ég gat reynt að taka ytri línuna og þá gæti verið að hann hafi læst dekkjunum og runnið á mig. Kannski var hann í vandræðum með bremsurnar“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var góður dagur, vonandi verður verður verðlaunapallurinn að venju hjá okkur. Það er gaman að ná þessu á heimavelli,“ sagði Max Verstappen á verðlaunapallinum. „Þetta var ekki auðveldur dagur en við gerðum okkar besta. Við reyndum að taka fram úr Max en það er erfitt. Bíllinn hefur verið góður alla helgina en það er ekki gott að koma ekki báðum bílum í mark,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum. „Heilalaust atvik. Nico varðist mjög harkalega en hann var með bremsubilun á síðasta hring. Ég mun þurfa að eiga orð við þá báða en veit ekki enn hvað ég mun segja við þá. Þetta er glórulaus vanvirðing við þá 1500 starfsmenn sem vinna við það að koma tveimur bílum í keppni daginn inn og daginn út,“ sagði Toto Wollf, liðsstjóri Mercedes sem var allt annað en skemmt yfir árekstri sinna manna. „Ég held að þetta hafi verið Nico að kenna en þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins.Pascal Wehrlein náði í fyrstu stig Manor liðsins í ár. Stórgóður árangur hjá þessum unga ökumanni.Vísir/Getty„Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni en tapaði henni á síaðsta hringnum. Bremsurnar voru til vandræða hjá mér og dekkin orðin slitin. Ég tók innri línuna og stýri akstrinum og var afar hissa að sjá Lewis beygja inn. Ég er grautfúll að tapa keppninni svona,“ sagði Nico Rosberg sem þarf að útskýra sitt mál fyrir dómurum keppninnar. „Góð keppni, ég var með í svona sjö hringi. Það var verið að taka fram úr mér á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum. Við erum mjög ánægðir með sjötta sæti, við vorum að miða á svona áttunda svo þetta er frábær niðurstaða. Góður dagur í heildina,“ sagði Jenson Button sem varð sjötti á McLaren. „Ég vissi ekki en vonaði að ég gæti náð í stig. Ég var næstum búinn að klúðra keppninni áður en hún byrjaði. Ég stillti mér upp í vitlausu ráshólfi en tókst að laga það,“ sagði Pascal Wehrlain sem náði í fyrsta stig Manor liðsins á tímabilinu með tíunda sætinu í dag.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45 Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3. júlí 2016 13:35 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56
Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45
Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum. 1. júlí 2016 22:45
Lewis Hamilton vann í Austurríki Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 3. júlí 2016 13:35
Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn