Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 23:35 Þessi snjalli þjálfari er við það að næla sér í glænýjan Pikachu. Lögreglumenn á lögreglustöð í borginni Darwin í Ástralíu eru orðnir langþreyttir á Pokémon þjálfurum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu lögreglunnar biðla þeir til þeirra að hætta að koma inn á stöðina. Flestir kannast við Pokémon verurnar sem tröllriðu öllu hér um aldamótin. Verurnar gengu nýlega í endurnýjun lífdaga með smáforriti fyrir síma. Í gær kom tölvuleikurinn Pokémon Go út. Leikurinn er spilaður í gegnum síma. Síminn nemur staðsetningu þína og getur þú rambað á Pokémona í umhverfi þínu og einnig barist við aðra spilara í nágrenni þínu.Það vill svo til að í leiknum er lögreglustöð ein í Darwin merkt sem verslun. Þar er hægt að eignast ýmiskonar varning á borð við Poké-kúlur og lyf fyrir særða Pokémona. Frá því að leikurinn kom út hafa ýmsir spilarar gert sér ferð inn á lögreglustöðina sjálfa í þeim tilgangi að næla sér í hluti. Þetta ráp leikmanna inn og út úr stöðinni hefur haft truflandi áhrif á starfsemi stöðvarinnar. Því greip starfsfólk stöðvarinnar til þess ráð að skrifa stöðuuppfærslu þar sem fram kemur að ekki sé nauðsynlegt að fara inn á stöðina. Það að standa fyrir utan hana, eða bíða í bíl fyrir utan, geri nákvæmlega sama gagn. Sem stendur er Pokémon Go aðgengilegur Androis og iOs notendum í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Japan. Óvíst er hvort, og þá hvenær, hann verður aðgengilegur á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn. Leikjavísir Pokemon Go Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Lögreglumenn á lögreglustöð í borginni Darwin í Ástralíu eru orðnir langþreyttir á Pokémon þjálfurum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu lögreglunnar biðla þeir til þeirra að hætta að koma inn á stöðina. Flestir kannast við Pokémon verurnar sem tröllriðu öllu hér um aldamótin. Verurnar gengu nýlega í endurnýjun lífdaga með smáforriti fyrir síma. Í gær kom tölvuleikurinn Pokémon Go út. Leikurinn er spilaður í gegnum síma. Síminn nemur staðsetningu þína og getur þú rambað á Pokémona í umhverfi þínu og einnig barist við aðra spilara í nágrenni þínu.Það vill svo til að í leiknum er lögreglustöð ein í Darwin merkt sem verslun. Þar er hægt að eignast ýmiskonar varning á borð við Poké-kúlur og lyf fyrir særða Pokémona. Frá því að leikurinn kom út hafa ýmsir spilarar gert sér ferð inn á lögreglustöðina sjálfa í þeim tilgangi að næla sér í hluti. Þetta ráp leikmanna inn og út úr stöðinni hefur haft truflandi áhrif á starfsemi stöðvarinnar. Því greip starfsfólk stöðvarinnar til þess ráð að skrifa stöðuuppfærslu þar sem fram kemur að ekki sé nauðsynlegt að fara inn á stöðina. Það að standa fyrir utan hana, eða bíða í bíl fyrir utan, geri nákvæmlega sama gagn. Sem stendur er Pokémon Go aðgengilegur Androis og iOs notendum í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Japan. Óvíst er hvort, og þá hvenær, hann verður aðgengilegur á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn.
Leikjavísir Pokemon Go Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira