Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 23:35 Þessi snjalli þjálfari er við það að næla sér í glænýjan Pikachu. Lögreglumenn á lögreglustöð í borginni Darwin í Ástralíu eru orðnir langþreyttir á Pokémon þjálfurum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu lögreglunnar biðla þeir til þeirra að hætta að koma inn á stöðina. Flestir kannast við Pokémon verurnar sem tröllriðu öllu hér um aldamótin. Verurnar gengu nýlega í endurnýjun lífdaga með smáforriti fyrir síma. Í gær kom tölvuleikurinn Pokémon Go út. Leikurinn er spilaður í gegnum síma. Síminn nemur staðsetningu þína og getur þú rambað á Pokémona í umhverfi þínu og einnig barist við aðra spilara í nágrenni þínu.Það vill svo til að í leiknum er lögreglustöð ein í Darwin merkt sem verslun. Þar er hægt að eignast ýmiskonar varning á borð við Poké-kúlur og lyf fyrir særða Pokémona. Frá því að leikurinn kom út hafa ýmsir spilarar gert sér ferð inn á lögreglustöðina sjálfa í þeim tilgangi að næla sér í hluti. Þetta ráp leikmanna inn og út úr stöðinni hefur haft truflandi áhrif á starfsemi stöðvarinnar. Því greip starfsfólk stöðvarinnar til þess ráð að skrifa stöðuuppfærslu þar sem fram kemur að ekki sé nauðsynlegt að fara inn á stöðina. Það að standa fyrir utan hana, eða bíða í bíl fyrir utan, geri nákvæmlega sama gagn. Sem stendur er Pokémon Go aðgengilegur Androis og iOs notendum í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Japan. Óvíst er hvort, og þá hvenær, hann verður aðgengilegur á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn. Leikjavísir Pokemon Go Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Lögreglumenn á lögreglustöð í borginni Darwin í Ástralíu eru orðnir langþreyttir á Pokémon þjálfurum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu lögreglunnar biðla þeir til þeirra að hætta að koma inn á stöðina. Flestir kannast við Pokémon verurnar sem tröllriðu öllu hér um aldamótin. Verurnar gengu nýlega í endurnýjun lífdaga með smáforriti fyrir síma. Í gær kom tölvuleikurinn Pokémon Go út. Leikurinn er spilaður í gegnum síma. Síminn nemur staðsetningu þína og getur þú rambað á Pokémona í umhverfi þínu og einnig barist við aðra spilara í nágrenni þínu.Það vill svo til að í leiknum er lögreglustöð ein í Darwin merkt sem verslun. Þar er hægt að eignast ýmiskonar varning á borð við Poké-kúlur og lyf fyrir særða Pokémona. Frá því að leikurinn kom út hafa ýmsir spilarar gert sér ferð inn á lögreglustöðina sjálfa í þeim tilgangi að næla sér í hluti. Þetta ráp leikmanna inn og út úr stöðinni hefur haft truflandi áhrif á starfsemi stöðvarinnar. Því greip starfsfólk stöðvarinnar til þess ráð að skrifa stöðuuppfærslu þar sem fram kemur að ekki sé nauðsynlegt að fara inn á stöðina. Það að standa fyrir utan hana, eða bíða í bíl fyrir utan, geri nákvæmlega sama gagn. Sem stendur er Pokémon Go aðgengilegur Androis og iOs notendum í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Japan. Óvíst er hvort, og þá hvenær, hann verður aðgengilegur á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn.
Leikjavísir Pokemon Go Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira