Hamilton: Það er allt á hreinu okkar á milli Rosberg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2016 17:15 Þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól á Silverstone í dag og sínum 55. á ferlinum. Eftir að tíma hans hafði verið eytt tókst honum að setja hraðasta tímann. „Þetta var ekki einfaldasta tímatakan sem ég hef átt. Bíllinn skoppaði út fyrir brautina, þess vegna var tímanum mínum eytt. Ég held samt að ég hafi ekki grætt neinn tíma á þessu. Við Nico [Rosberg] erum góðir fyrir keppnina. Það er allt á hreinu okkar á milli,“ sagði Hamilton eftir tíamtökuna. „Það er allt á hreinu hjá okkur fyrir keppnina á morgun. Bíllinn er ótrúlegur. Það er eins og hann sé á teinum í hröðu beygjunum. Okkur kappakstursmönnum finnst þær beygjur skemmtilegastar,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Það gekk vel í dag ég naut tímatökunnar og við vorum mjög sterkir miðað við aðra keppinauta okkar. Þeir hérna [Mercedes] voru aðeins of fljótir í dag,“ sagði Max Verstappen sem varð þriðji í tímatökunni fyrir Red Bull. „Það er leiðinlegt að tapa, sama hvað. Við vorum nokkuð góðir í hröðum beygjum en við áttum að geta betur. Vindurinn var að stríða okkur aðeins í dag. Markmiðið er að komast á verðlaunapall á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði á Red Bull „Við vissum að við værum í góðu formi hér eftir æingarnar. Við erum gríðarlega ánægð með að ná annarri ráslínunni fyrir okkar bíla. Max negldi þetta. Vonandi getum við unnið nokkur stig upp á Ferrari liðið. Það munar núna 24 stigum á liðunum,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Þetta var betra en við bjuggumst við eftir æfingarnar. Við áttum í vanda í morgun en þessi gírkassavandræði eru ný. Við höfum ekki verið að glíma við þau áður,“ sagði Sebastian Vettel sem verður 11. á ráslínunni eftir að fimm sæta refsing hefur verið beitt. „Ég hefði ekki trúað þessu í gær ef einhver hefði sagt mér að ég yrði sjöundi á ráslínu. Ég er að safna reynslu og bíllinn er að verða betri,“ sagði Carlos Sainz sem ræsir sjöundi á morgun á Toro Rosso bílnum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone brautinni á morgun á Mercedes bílnum. Nico Rosberg verður annar og Max Verstappen þriðji á Red Bull. 9. júlí 2016 13:04 Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. 8. júlí 2016 22:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól á Silverstone í dag og sínum 55. á ferlinum. Eftir að tíma hans hafði verið eytt tókst honum að setja hraðasta tímann. „Þetta var ekki einfaldasta tímatakan sem ég hef átt. Bíllinn skoppaði út fyrir brautina, þess vegna var tímanum mínum eytt. Ég held samt að ég hafi ekki grætt neinn tíma á þessu. Við Nico [Rosberg] erum góðir fyrir keppnina. Það er allt á hreinu okkar á milli,“ sagði Hamilton eftir tíamtökuna. „Það er allt á hreinu hjá okkur fyrir keppnina á morgun. Bíllinn er ótrúlegur. Það er eins og hann sé á teinum í hröðu beygjunum. Okkur kappakstursmönnum finnst þær beygjur skemmtilegastar,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Það gekk vel í dag ég naut tímatökunnar og við vorum mjög sterkir miðað við aðra keppinauta okkar. Þeir hérna [Mercedes] voru aðeins of fljótir í dag,“ sagði Max Verstappen sem varð þriðji í tímatökunni fyrir Red Bull. „Það er leiðinlegt að tapa, sama hvað. Við vorum nokkuð góðir í hröðum beygjum en við áttum að geta betur. Vindurinn var að stríða okkur aðeins í dag. Markmiðið er að komast á verðlaunapall á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði á Red Bull „Við vissum að við værum í góðu formi hér eftir æingarnar. Við erum gríðarlega ánægð með að ná annarri ráslínunni fyrir okkar bíla. Max negldi þetta. Vonandi getum við unnið nokkur stig upp á Ferrari liðið. Það munar núna 24 stigum á liðunum,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Þetta var betra en við bjuggumst við eftir æfingarnar. Við áttum í vanda í morgun en þessi gírkassavandræði eru ný. Við höfum ekki verið að glíma við þau áður,“ sagði Sebastian Vettel sem verður 11. á ráslínunni eftir að fimm sæta refsing hefur verið beitt. „Ég hefði ekki trúað þessu í gær ef einhver hefði sagt mér að ég yrði sjöundi á ráslínu. Ég er að safna reynslu og bíllinn er að verða betri,“ sagði Carlos Sainz sem ræsir sjöundi á morgun á Toro Rosso bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone brautinni á morgun á Mercedes bílnum. Nico Rosberg verður annar og Max Verstappen þriðji á Red Bull. 9. júlí 2016 13:04 Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. 8. júlí 2016 22:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone brautinni á morgun á Mercedes bílnum. Nico Rosberg verður annar og Max Verstappen þriðji á Red Bull. 9. júlí 2016 13:04
Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. 8. júlí 2016 22:30
Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti