Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júlí 2016 21:30 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. Ökumenn mega nota fimm eintök af hverjum þeim hlutum sem mynda vélina í Formúlu 1 bíl. Hamilton hefur verið óheppinn með bilanir á upphafi tímabils. Hann tapaði nokkrum vélum hraðar en áætlun Mercedes liðsins hljóðaði upp á. Hamilton er að nota fjórðu rafgeymana og fjórðu aksturstölvuna auk þess sem hann er að fara að nota fimmtu túrbínuna og fimmta hitarafalinn. Byrji einhver ökumaður að nota sjöttu eintökin af einhverjum hlutum, fær sá sami tíu sæta refsingu á ráslínu eftir tímatökuna. Hamilton segir þetta óumflýjanlegt fyrir sig á þessu tímabili. Það verður að teljast líklegt að hann hafi rétt fyrir sér. Keppnin í Austurríki er sú níunda á tímabilinu en það er 21 keppni á tímabilinu. „Ég mun reyna að hitta á að refsingin komi þegar ég á möguleika á að vinna mig upp listann, helst myndi ég vilja taka refsinguna út þar sem ég get samt jafnvel reynt að vinna keppnina. Það er það sem ég er að hugsa,“ sagði heimsmeistarinn í samtali við Autosport. Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton er að nota hluti númer 2. Sama má segja um aðra aðila sem nota Mercedes vélar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. Ökumenn mega nota fimm eintök af hverjum þeim hlutum sem mynda vélina í Formúlu 1 bíl. Hamilton hefur verið óheppinn með bilanir á upphafi tímabils. Hann tapaði nokkrum vélum hraðar en áætlun Mercedes liðsins hljóðaði upp á. Hamilton er að nota fjórðu rafgeymana og fjórðu aksturstölvuna auk þess sem hann er að fara að nota fimmtu túrbínuna og fimmta hitarafalinn. Byrji einhver ökumaður að nota sjöttu eintökin af einhverjum hlutum, fær sá sami tíu sæta refsingu á ráslínu eftir tímatökuna. Hamilton segir þetta óumflýjanlegt fyrir sig á þessu tímabili. Það verður að teljast líklegt að hann hafi rétt fyrir sér. Keppnin í Austurríki er sú níunda á tímabilinu en það er 21 keppni á tímabilinu. „Ég mun reyna að hitta á að refsingin komi þegar ég á möguleika á að vinna mig upp listann, helst myndi ég vilja taka refsinguna út þar sem ég get samt jafnvel reynt að vinna keppnina. Það er það sem ég er að hugsa,“ sagði heimsmeistarinn í samtali við Autosport. Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton er að nota hluti númer 2. Sama má segja um aðra aðila sem nota Mercedes vélar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00
Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30
Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15
Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00
Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45