Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 19:13 Nú Vísir/Getty Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“ Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11