Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 19:13 Nú Vísir/Getty Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“ Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11