Sebastian Buemi vann í Berlín Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. maí 2016 22:00 Sebastian Buemi á Renault e.Dams. Vísir/Getty Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. Jean-Eric Vergne var á rásól en Buemi stal forystunni með djörfum framúrakstri. Buemi byggði eftir það upp öruggt forskot sem hann hélt til loka. Öryggisbíllinn kom út undir lok keppinnar og minnkaði forskot Buemi. Daniel Abt varð annar á ABT bílnum. Abt hefði getað endað þriðji enda ætlaði hann að hleypa liðsfélaga sínum. Lucas di Grassi fram úr en di Grassi náði ekki að nýta tækifærið. Di Grassi náði að bjarga slakri tímatöku. Hann ræsti áttundi en náði með harðfylgi að koma sér í þriðja sæti. Di Grassi er því með eitt stig í forskot á Buemi í stigakeppni ökumanna fyrir loka keppnishelgina í London. Formúla Tengdar fréttir Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15. maí 2016 14:47 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18. maí 2016 22:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. Jean-Eric Vergne var á rásól en Buemi stal forystunni með djörfum framúrakstri. Buemi byggði eftir það upp öruggt forskot sem hann hélt til loka. Öryggisbíllinn kom út undir lok keppinnar og minnkaði forskot Buemi. Daniel Abt varð annar á ABT bílnum. Abt hefði getað endað þriðji enda ætlaði hann að hleypa liðsfélaga sínum. Lucas di Grassi fram úr en di Grassi náði ekki að nýta tækifærið. Di Grassi náði að bjarga slakri tímatöku. Hann ræsti áttundi en náði með harðfylgi að koma sér í þriðja sæti. Di Grassi er því með eitt stig í forskot á Buemi í stigakeppni ökumanna fyrir loka keppnishelgina í London.
Formúla Tengdar fréttir Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15. maí 2016 14:47 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18. maí 2016 22:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15. maí 2016 14:47
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15
Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18. maí 2016 22:00