Tekur vel í að salan á Búnaðarbankanum verði könnuð Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2016 13:01 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist ánægð með það ef kanna á sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. vísir/Pjetur Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist ánægð með það ef kanna á sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003 líkt og Umboðsmaður Alþingis leggur til. Hún segist ætla að leggja það til á þingflokksfundi í dag að hún verði fulltrúi Framsóknarflokksins sem meðflutningsmaður að tillögunni en gerir þó þá kröfu að rannsókn fari samhliða fram á síðari einkavæðingu bankanna. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur lýst sig reiðubúinn til að aðstoða Alþingi við rannsókn á því hver raunveruleg þátttaka þýska bankans Hauck og Aufhäuser var í sölunni á Búnaðarbankanum en einkavæðingin var umdeild og efasemdir uppi um að þáttur þýska bankans hefði verið með þeim hætti sem kaupendur Búnaðarbankans, S-hópurinn svokallaði, héldu fram. Umboðsmaður segir að sér hafi áskotnast gögn sem varpi ljósi á aðkomu Hauck og Aufhäuser og hafa ýmsir þingmenn lýst yfir vilja til þess að skipa rannsóknarnefnd í ljósi þeirra gagna. Vigdís hefur ítrekað talað fyrir því að Alþingi rannsaki hina svokölluðu síðari einkavæðingu bankanna, eftir hrun, en þar telur hún að víða hafi pottur verið brotinn. Hún segir eðlilegt að ráðist verði í að skoða báðar einkavæðingarnar saman. „Ef þessi þrettán ára gamla rannsókn sem nú verið að leggja til, sem er nota bene fyrnd, á erindi við þjóðina, þá ekki síður það sem gerðist hér á síðasta kjörtímabili,“ segir Vigdís. „Það er krafa, held ég, margra sem að þessum málum hafa komið og voru áhorfendur að því sem gerðist.“ Alþingi Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist ánægð með það ef kanna á sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003 líkt og Umboðsmaður Alþingis leggur til. Hún segist ætla að leggja það til á þingflokksfundi í dag að hún verði fulltrúi Framsóknarflokksins sem meðflutningsmaður að tillögunni en gerir þó þá kröfu að rannsókn fari samhliða fram á síðari einkavæðingu bankanna. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur lýst sig reiðubúinn til að aðstoða Alþingi við rannsókn á því hver raunveruleg þátttaka þýska bankans Hauck og Aufhäuser var í sölunni á Búnaðarbankanum en einkavæðingin var umdeild og efasemdir uppi um að þáttur þýska bankans hefði verið með þeim hætti sem kaupendur Búnaðarbankans, S-hópurinn svokallaði, héldu fram. Umboðsmaður segir að sér hafi áskotnast gögn sem varpi ljósi á aðkomu Hauck og Aufhäuser og hafa ýmsir þingmenn lýst yfir vilja til þess að skipa rannsóknarnefnd í ljósi þeirra gagna. Vigdís hefur ítrekað talað fyrir því að Alþingi rannsaki hina svokölluðu síðari einkavæðingu bankanna, eftir hrun, en þar telur hún að víða hafi pottur verið brotinn. Hún segir eðlilegt að ráðist verði í að skoða báðar einkavæðingarnar saman. „Ef þessi þrettán ára gamla rannsókn sem nú verið að leggja til, sem er nota bene fyrnd, á erindi við þjóðina, þá ekki síður það sem gerðist hér á síðasta kjörtímabili,“ segir Vigdís. „Það er krafa, held ég, margra sem að þessum málum hafa komið og voru áhorfendur að því sem gerðist.“
Alþingi Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira