Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. maí 2016 12:53 Ricciardo var fljótastur í Mónakó í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Ricciardo náði sínum fyrsta ráspól á ferlinum og fyrsta ráspól Red Bull síðan í Brasilíu 2013.Felipe Nasr komst ekki nema hálfan hring eða svo.Vísir/GettyFyrsta lota Felipe Nasr gat ekki klárað fyrsta hringinn í tímatökunni. Vélin í Sauber bílnum gaf sig með látum. Tímatakan var í kjölfarið stöðvuð tímabundið á meðan brautarstarfsmenn fjarlægðu bíl hans af brautinni. Max Verstappen á Red Bull lenti á varnarvegg í fyrstu lotu tímatökunnar eftir að hafa snert varnarvegg í beygjunni á undan. Mikill skellur fyrir 18 ára ökumanninn sem vann síðustu keppni. í fyrstu lotu duttu út, Nasr og liðsfélagi hans Marcus Ericsson, Verstappen, Jolyon Palmer á Renault og Manor ökumennirnir.Önnur lota Williams bíllinn var stirður og alls ekki samvinnuþýður í þröngum beygjum á brautinni í Mónakó. Valtteri Bottas endaði 11. og Felipe Massa 12. Rosberg setti hraðasta hringinn í annarri lotu, 0,013 hraðari en Hamilton. Í annarri lotu duttu út Haas ökumennirnir, Williams ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Þriðja lota Vélin í bíl Hamilton drap á sér á leiðinni út á brautina. Hamilton komst þó út á brautina aftur. Eftir fystu atlögu var Ricciardo fljótastur og Rosberg annar. Munurinn var 0,291 sekúndur. Enginn náði að ógna Ricciardo í loka atlögunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Ricciardo náði sínum fyrsta ráspól á ferlinum og fyrsta ráspól Red Bull síðan í Brasilíu 2013.Felipe Nasr komst ekki nema hálfan hring eða svo.Vísir/GettyFyrsta lota Felipe Nasr gat ekki klárað fyrsta hringinn í tímatökunni. Vélin í Sauber bílnum gaf sig með látum. Tímatakan var í kjölfarið stöðvuð tímabundið á meðan brautarstarfsmenn fjarlægðu bíl hans af brautinni. Max Verstappen á Red Bull lenti á varnarvegg í fyrstu lotu tímatökunnar eftir að hafa snert varnarvegg í beygjunni á undan. Mikill skellur fyrir 18 ára ökumanninn sem vann síðustu keppni. í fyrstu lotu duttu út, Nasr og liðsfélagi hans Marcus Ericsson, Verstappen, Jolyon Palmer á Renault og Manor ökumennirnir.Önnur lota Williams bíllinn var stirður og alls ekki samvinnuþýður í þröngum beygjum á brautinni í Mónakó. Valtteri Bottas endaði 11. og Felipe Massa 12. Rosberg setti hraðasta hringinn í annarri lotu, 0,013 hraðari en Hamilton. Í annarri lotu duttu út Haas ökumennirnir, Williams ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Þriðja lota Vélin í bíl Hamilton drap á sér á leiðinni út á brautina. Hamilton komst þó út á brautina aftur. Eftir fystu atlögu var Ricciardo fljótastur og Rosberg annar. Munurinn var 0,291 sekúndur. Enginn náði að ógna Ricciardo í loka atlögunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45
Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26