Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 15:42 Þeir leyniaðdáendur Eurovision sem elskuðu Lordi og óska þess helst að öll lögin séu ögn þyngri á rokkkantinum geta nú prísað sig sæla. Nú er búið að gera sérstaka metal útgáfu af framlagi okkar Íslendinga Hear the calling sem Gréta Salóme flytur í undankeppninni í Svíþjóð í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það var tónlistarvefurinn Albumm.is sem greindi fyrst frá þessu. „Þetta byrjaði þegar Gréta fór í fyrra skiptið í Eurovision, þá ákvaðum við að þetta ætti að vera meira rokk en er. Við gerðum þetta bara upp á grínið en svo varð þetta bara að hefð og við höfum haldið henni síðustu þrjú ár. Þetta er okkar litla Eurovision stemning,“ segir Bjarni Egill Ögmundsson sem stendur á bakvið metal útgáfu lagsins ásamt félaga sínum Inga Þórissyni. Þeir félagar voru áður saman í glysrokksveitinni Daimond Thunder.Erfið forkeppniEn hvað segja metalhausar um gengi íslenska lagsins í ár? „Þetta er erfitt í ár þar sem það er bara ein önnur norræn þjóð með okkur riðlinum þannig að þetta gæti orðið erfitt núna. Ég held að okkur muni ganga betur í úrslitunum ef við komumst þangað. Við vonum það besta“ Hér fyrir neðan má svo heyra metal útgáfu Never forget sem Gréta Salóme flutti ásamt Jónsa í Eurovision árið 2012. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30 Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þeir leyniaðdáendur Eurovision sem elskuðu Lordi og óska þess helst að öll lögin séu ögn þyngri á rokkkantinum geta nú prísað sig sæla. Nú er búið að gera sérstaka metal útgáfu af framlagi okkar Íslendinga Hear the calling sem Gréta Salóme flytur í undankeppninni í Svíþjóð í kvöld. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. Það var tónlistarvefurinn Albumm.is sem greindi fyrst frá þessu. „Þetta byrjaði þegar Gréta fór í fyrra skiptið í Eurovision, þá ákvaðum við að þetta ætti að vera meira rokk en er. Við gerðum þetta bara upp á grínið en svo varð þetta bara að hefð og við höfum haldið henni síðustu þrjú ár. Þetta er okkar litla Eurovision stemning,“ segir Bjarni Egill Ögmundsson sem stendur á bakvið metal útgáfu lagsins ásamt félaga sínum Inga Þórissyni. Þeir félagar voru áður saman í glysrokksveitinni Daimond Thunder.Erfið forkeppniEn hvað segja metalhausar um gengi íslenska lagsins í ár? „Þetta er erfitt í ár þar sem það er bara ein önnur norræn þjóð með okkur riðlinum þannig að þetta gæti orðið erfitt núna. Ég held að okkur muni ganga betur í úrslitunum ef við komumst þangað. Við vonum það besta“ Hér fyrir neðan má svo heyra metal útgáfu Never forget sem Gréta Salóme flutti ásamt Jónsa í Eurovision árið 2012.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30 Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08
Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ "Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. 10. maí 2016 10:30
Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld? Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið. 10. maí 2016 11:30