Fjóla Signý ein af framtíðarleiðtogum evrópska frjálsíþrótta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 14:09 Fjóla Signý Hannesdóttir. Mynd/FRÍ Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Ráðstefnan er nú haldin af Frjálsíþróttasambandi Evrópu í fimmta sinn á tíu árum. Á þessum tímamótum býður Evrópusambandið einum fulltrúa frá hverju landi til ráðstefnunnar. Ráðstefnan er ætluð áhugasömum ungum leiðtogum hreyfingarinnar og má segja að eitt af markmiðunum sé að kynnast hugmyndum ungra leiðtoga og búa þá undir framtíðar verkefni innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý var valin úr hópi ungra leiðtoga úr íslensku frjálsíþróttahreyfingunni.Hún er reynd keppnismanneskja í frjálsíþróttum en hefur einnig sinnt margvíslegum verkefnum innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý er meðal annars er einn af skipuleggjendum og þjálfurum hins vinsæla frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi. Fjóla Signý hefur komið víða við í margvíslegum félagsstörfum og er af þeim sem til þekkja talin líkleg til að verða í hópi hressustu og kraftmestu fulltrúanna á ráðstefnunni í Hollandi. Fjóla Signý verður sannarlega ekki eini Íslendingurinn á EM í Amsterdam en þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari, Aníta Hinriksdóttir 800m hlaupari, Guðni Valur Guðnason kringlukastari, Arna Stefanía Guðmundsdóttir 400m grindahlaupari og Hafdís Sigurðardóttir langstökkvari munu verða í stóru hlutverki á EM í frjálsíþróttum. Sjaldan hafa eins margir Íslendingar náð lágmarki á EM og þó eru enn nokkrar vikur til stefnu til að ná lágmarki, eða til 26. júní. Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Ráðstefnan er nú haldin af Frjálsíþróttasambandi Evrópu í fimmta sinn á tíu árum. Á þessum tímamótum býður Evrópusambandið einum fulltrúa frá hverju landi til ráðstefnunnar. Ráðstefnan er ætluð áhugasömum ungum leiðtogum hreyfingarinnar og má segja að eitt af markmiðunum sé að kynnast hugmyndum ungra leiðtoga og búa þá undir framtíðar verkefni innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý var valin úr hópi ungra leiðtoga úr íslensku frjálsíþróttahreyfingunni.Hún er reynd keppnismanneskja í frjálsíþróttum en hefur einnig sinnt margvíslegum verkefnum innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý er meðal annars er einn af skipuleggjendum og þjálfurum hins vinsæla frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi. Fjóla Signý hefur komið víða við í margvíslegum félagsstörfum og er af þeim sem til þekkja talin líkleg til að verða í hópi hressustu og kraftmestu fulltrúanna á ráðstefnunni í Hollandi. Fjóla Signý verður sannarlega ekki eini Íslendingurinn á EM í Amsterdam en þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari, Aníta Hinriksdóttir 800m hlaupari, Guðni Valur Guðnason kringlukastari, Arna Stefanía Guðmundsdóttir 400m grindahlaupari og Hafdís Sigurðardóttir langstökkvari munu verða í stóru hlutverki á EM í frjálsíþróttum. Sjaldan hafa eins margir Íslendingar náð lágmarki á EM og þó eru enn nokkrar vikur til stefnu til að ná lágmarki, eða til 26. júní.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Sjá meira