Fjóla Signý ein af framtíðarleiðtogum evrópska frjálsíþrótta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 14:09 Fjóla Signý Hannesdóttir. Mynd/FRÍ Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Ráðstefnan er nú haldin af Frjálsíþróttasambandi Evrópu í fimmta sinn á tíu árum. Á þessum tímamótum býður Evrópusambandið einum fulltrúa frá hverju landi til ráðstefnunnar. Ráðstefnan er ætluð áhugasömum ungum leiðtogum hreyfingarinnar og má segja að eitt af markmiðunum sé að kynnast hugmyndum ungra leiðtoga og búa þá undir framtíðar verkefni innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý var valin úr hópi ungra leiðtoga úr íslensku frjálsíþróttahreyfingunni.Hún er reynd keppnismanneskja í frjálsíþróttum en hefur einnig sinnt margvíslegum verkefnum innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý er meðal annars er einn af skipuleggjendum og þjálfurum hins vinsæla frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi. Fjóla Signý hefur komið víða við í margvíslegum félagsstörfum og er af þeim sem til þekkja talin líkleg til að verða í hópi hressustu og kraftmestu fulltrúanna á ráðstefnunni í Hollandi. Fjóla Signý verður sannarlega ekki eini Íslendingurinn á EM í Amsterdam en þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari, Aníta Hinriksdóttir 800m hlaupari, Guðni Valur Guðnason kringlukastari, Arna Stefanía Guðmundsdóttir 400m grindahlaupari og Hafdís Sigurðardóttir langstökkvari munu verða í stóru hlutverki á EM í frjálsíþróttum. Sjaldan hafa eins margir Íslendingar náð lágmarki á EM og þó eru enn nokkrar vikur til stefnu til að ná lágmarki, eða til 26. júní. Frjálsar íþróttir Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Ráðstefnan er nú haldin af Frjálsíþróttasambandi Evrópu í fimmta sinn á tíu árum. Á þessum tímamótum býður Evrópusambandið einum fulltrúa frá hverju landi til ráðstefnunnar. Ráðstefnan er ætluð áhugasömum ungum leiðtogum hreyfingarinnar og má segja að eitt af markmiðunum sé að kynnast hugmyndum ungra leiðtoga og búa þá undir framtíðar verkefni innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý var valin úr hópi ungra leiðtoga úr íslensku frjálsíþróttahreyfingunni.Hún er reynd keppnismanneskja í frjálsíþróttum en hefur einnig sinnt margvíslegum verkefnum innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý er meðal annars er einn af skipuleggjendum og þjálfurum hins vinsæla frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi. Fjóla Signý hefur komið víða við í margvíslegum félagsstörfum og er af þeim sem til þekkja talin líkleg til að verða í hópi hressustu og kraftmestu fulltrúanna á ráðstefnunni í Hollandi. Fjóla Signý verður sannarlega ekki eini Íslendingurinn á EM í Amsterdam en þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari, Aníta Hinriksdóttir 800m hlaupari, Guðni Valur Guðnason kringlukastari, Arna Stefanía Guðmundsdóttir 400m grindahlaupari og Hafdís Sigurðardóttir langstökkvari munu verða í stóru hlutverki á EM í frjálsíþróttum. Sjaldan hafa eins margir Íslendingar náð lágmarki á EM og þó eru enn nokkrar vikur til stefnu til að ná lágmarki, eða til 26. júní.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti