Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ 19. maí 2016 11:00 Jürgen Klopp lætur vita af sér á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn