Taldi yfirlýsinguna vera ótímabæra Ingvar Haraldsson skrifar 23. apríl 2016 07:00 „Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu. Hún segir að fylgja þurfi eftir hvort grundvöllur sé fyrir málsókn vegna sölu Landsbankans á tæplega þriðjungshlut í Borgun. Þá hafi Landsbankinn óskað eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á viðskiptunum. Auk þess hafi verið farið yfir verkferla Landsbankans vegna málsins. Nýtt bankaráð þurfi hins vegar tíma til að kynna sér málið áður en tímabært sé að ræða það nánar. Fimm af sjö bankaráðsmönnum Landsbankans gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu í ráðinu. Í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér þann 16. mars kom fram að fimmmenningarnir töldu Bankasýslu ríkisins, sem fer með 98 prósenta eignarhlut ríkisins í Landsbankanum, hafa gengið of langt í afskiptum sínum af rekstri bankans. „Mér fannst ekki tímabært að vera með neinar yfirlýsingar á þeim tímapunkti því að við höfðum til að mynda ekki fengið niðurstöðu frá FME og það var nægur frestur til að svara Bankasýslunni,“ segir Helga um hvers vegna hún ákvað að taka ekki þátt í yfirlýsingu bankaráðsmannanna. Bankaráðinu var gefinn frestur til síðustu mánaðamóta til að grípa til aðgerða vegna Borgunarmálsins. Þá taldi Fjármálaeftirlitið sölu Landsbankans á hlut í Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. apríl Borgunarmálið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira
„Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu. Hún segir að fylgja þurfi eftir hvort grundvöllur sé fyrir málsókn vegna sölu Landsbankans á tæplega þriðjungshlut í Borgun. Þá hafi Landsbankinn óskað eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á viðskiptunum. Auk þess hafi verið farið yfir verkferla Landsbankans vegna málsins. Nýtt bankaráð þurfi hins vegar tíma til að kynna sér málið áður en tímabært sé að ræða það nánar. Fimm af sjö bankaráðsmönnum Landsbankans gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu í ráðinu. Í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér þann 16. mars kom fram að fimmmenningarnir töldu Bankasýslu ríkisins, sem fer með 98 prósenta eignarhlut ríkisins í Landsbankanum, hafa gengið of langt í afskiptum sínum af rekstri bankans. „Mér fannst ekki tímabært að vera með neinar yfirlýsingar á þeim tímapunkti því að við höfðum til að mynda ekki fengið niðurstöðu frá FME og það var nægur frestur til að svara Bankasýslunni,“ segir Helga um hvers vegna hún ákvað að taka ekki þátt í yfirlýsingu bankaráðsmannanna. Bankaráðinu var gefinn frestur til síðustu mánaðamóta til að grípa til aðgerða vegna Borgunarmálsins. Þá taldi Fjármálaeftirlitið sölu Landsbankans á hlut í Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. apríl
Borgunarmálið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira