Matar-Fjallið úðar í sig frá morgni til kvölds: Matseðill Hafþórs vekur heimsathygli Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2016 11:15 Hafþór Júlíus Björnsson er líklega sterkasti maður landsins, mjög líklega. vísir Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT
Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira