Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2016 15:30 Rosberg og Raikkonen á kappakstursbrautinni. Vísir/Getty Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. Felipe Massa á Williams sprengdi dekk eftir 20 mínútur og rauðum flöggum var veifað. Eftir skamma stund var brautin opnuð aftur. Massa sprengdi annað dekk fljótlega eftir að brautin opnaði. Kevin Magnussen hjá Renault var annar ökumaðurinn til að sprengja dekk, það gerðist þó á meiri hraða. Hann var á meiri hraða en Massa. Hann skemmdi afturfjöðrun á bílnum. Fernando Alonso hafði fengið skilyrt keppnisleyfi frá læknum keppninnar. Alonso fékk ekki keppnisheimild fyrir síðustu keppni í Bahrein vegna áverka sem hann hlaut í árekstri í Ástralíu. Eftir nánari skoðun hefur Alonso nú fengið keppnisleyfi fyrir keppnina í Kína. Rosberg lenti í vélavandræðum undir lok æfingarinnar og Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna og liðsfélagi Rosberg snéri bílnum tvisvar í sömu beygjunni. Seinni æfingin var hraðari, Ferrari náði fyrsta og öðru sæti. Sebastian Vettel varð annar. Mercedes fylgdi fast á eftir og Rosberg og Hamilton voru í þriðja og fjórða sæti. Það munaði minna en hálfri sekúndu á Raikkonen í fyrsta sæti og Hamilton í fjórða. Tímatakan á morgun verður því spennandi.Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 6:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport og svo frá keppninni klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15 Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13. apríl 2016 23:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. Felipe Massa á Williams sprengdi dekk eftir 20 mínútur og rauðum flöggum var veifað. Eftir skamma stund var brautin opnuð aftur. Massa sprengdi annað dekk fljótlega eftir að brautin opnaði. Kevin Magnussen hjá Renault var annar ökumaðurinn til að sprengja dekk, það gerðist þó á meiri hraða. Hann var á meiri hraða en Massa. Hann skemmdi afturfjöðrun á bílnum. Fernando Alonso hafði fengið skilyrt keppnisleyfi frá læknum keppninnar. Alonso fékk ekki keppnisheimild fyrir síðustu keppni í Bahrein vegna áverka sem hann hlaut í árekstri í Ástralíu. Eftir nánari skoðun hefur Alonso nú fengið keppnisleyfi fyrir keppnina í Kína. Rosberg lenti í vélavandræðum undir lok æfingarinnar og Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna og liðsfélagi Rosberg snéri bílnum tvisvar í sömu beygjunni. Seinni æfingin var hraðari, Ferrari náði fyrsta og öðru sæti. Sebastian Vettel varð annar. Mercedes fylgdi fast á eftir og Rosberg og Hamilton voru í þriðja og fjórða sæti. Það munaði minna en hálfri sekúndu á Raikkonen í fyrsta sæti og Hamilton í fjórða. Tímatakan á morgun verður því spennandi.Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 6:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport og svo frá keppninni klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15 Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13. apríl 2016 23:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45
Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45
Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15
Button notar sína aðra vél í Kína Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. 13. apríl 2016 23:15