Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 08:20 Blaðamannafundur Klopp í gær var þaulsetinn. Vísir/Getty Dortmund tekur á móti Jürgen Klopp og hans mönnum í Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar í kvöld. Spennan er gríðarleg fyrir leikinn, ekki síst hjá stuðningsmönnum þýska liðsins. Klopp var stjóri Dortmund í sjö ár og naut mikillar velgengni. Hann hætti síðastliðið sumar og tók svo við Liverpool í október. Mikill fjöldi ljósmyndara tók á móti Klopp í gær en þá hélt hann blaðamannafund á heimavelli Dortmund auk þess sem að lið hans æfði á vellinum. En Klopp lét ekki plata sig út í neinar lofræður um hans gamla félagið fyrir leik liðanna. „Ég velti mínum aðstæðum ekki fyrir mér í eina sekúndu. Ég undirbý lið mitt og þess vegna er hingað kominn, á þennan stað þar sem ég átti svo frábær ár.“ „Jú, það er líklega betra að vera hérna [á Signal Iduna Park] en í Norður-óreu eða eitthvað slíkt. Það er góð tilfinning,“ sagði hann. Dortmund hefur enn ekki tapað leik á árinu og sló Tottenham úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. „Dortmund er á betri stað en við, þó svo að við höfum átt okkar augnablik. Ef við eigum góðan leik á morgun [í kvöld] þá verður þetta erfitt fyrir bæði lið [á Anfield] í næstu viku. Ef við verðum slakir í leiknum þá verður þetta auðveldara fyrir Dortmund í næstu viku.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Dortmund tekur á móti Jürgen Klopp og hans mönnum í Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar í kvöld. Spennan er gríðarleg fyrir leikinn, ekki síst hjá stuðningsmönnum þýska liðsins. Klopp var stjóri Dortmund í sjö ár og naut mikillar velgengni. Hann hætti síðastliðið sumar og tók svo við Liverpool í október. Mikill fjöldi ljósmyndara tók á móti Klopp í gær en þá hélt hann blaðamannafund á heimavelli Dortmund auk þess sem að lið hans æfði á vellinum. En Klopp lét ekki plata sig út í neinar lofræður um hans gamla félagið fyrir leik liðanna. „Ég velti mínum aðstæðum ekki fyrir mér í eina sekúndu. Ég undirbý lið mitt og þess vegna er hingað kominn, á þennan stað þar sem ég átti svo frábær ár.“ „Jú, það er líklega betra að vera hérna [á Signal Iduna Park] en í Norður-óreu eða eitthvað slíkt. Það er góð tilfinning,“ sagði hann. Dortmund hefur enn ekki tapað leik á árinu og sló Tottenham úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. „Dortmund er á betri stað en við, þó svo að við höfum átt okkar augnablik. Ef við eigum góðan leik á morgun [í kvöld] þá verður þetta erfitt fyrir bæði lið [á Anfield] í næstu viku. Ef við verðum slakir í leiknum þá verður þetta auðveldara fyrir Dortmund í næstu viku.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira