Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2016 11:11 Flugvöllurinn á Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00
„Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21