Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2016 11:11 Flugvöllurinn á Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00
„Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21