Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2016 18:22 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands Vísir/Getty David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Í viðtali við ITV sjónvarpsstöðina í Bretlandi viðurkenndi Cameron að hann og eiginkona sín hafi átt fimm þúsund hluti í Blairmore Holdings Inc á árunum 1997 til 2010. Seldu þau sinn hlut í janúar 2010, á meðan Cameron var leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar. Fjórum mánuðum síðar tók hann við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur setið undir þrýstingi í Bretlandi eftir að Panama-skjólinn leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings inc., á níunda áratug síðustu aldar sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Þangað til nú hefur Cameron farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Cameron reyndi í byrjun að halda því fram að sjóðurinn væri einkamál en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og hefði ekki hagnast á slíku fyrirkomulagi. Sagði Cameron að hlutirnir hefðu verið keyptir fyrir 12,5 þúsund pund og seldir fyrir 30 þúsund pund. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Panama-skjölin Tengdar fréttir Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Í viðtali við ITV sjónvarpsstöðina í Bretlandi viðurkenndi Cameron að hann og eiginkona sín hafi átt fimm þúsund hluti í Blairmore Holdings Inc á árunum 1997 til 2010. Seldu þau sinn hlut í janúar 2010, á meðan Cameron var leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar. Fjórum mánuðum síðar tók hann við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur setið undir þrýstingi í Bretlandi eftir að Panama-skjólinn leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings inc., á níunda áratug síðustu aldar sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Þangað til nú hefur Cameron farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Cameron reyndi í byrjun að halda því fram að sjóðurinn væri einkamál en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og hefði ekki hagnast á slíku fyrirkomulagi. Sagði Cameron að hlutirnir hefðu verið keyptir fyrir 12,5 þúsund pund og seldir fyrir 30 þúsund pund. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32