Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. mars 2016 19:15 Max Verstappen á Toro Rosso bílnum í Ástralíu. Vísir/Getty Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. Toro Rosso er einskonar dótturlið Red Bull liðsins. Sem slíkt er því ekki ætlað að stríða stóra liðinu. Hins vegar eru ólíkar vélar liðanna líklegar til að valda spennu þar á milli. Verstappen ræsti fimmti í Ástralíu, á eftir Mercedes og Ferrari bílunum. Liðsfélagi hans Carlos Sainz ræsti sjöundi. Það gefur til kynna að mati Verstappen að liðið sé það þriðja hraðasta. „Miðað við hvar við ræstum í Ástralíu eru við að átta okkur á því að við getum verið besta liðið á eftir Mercedes og Ferrari,“ sagði Verstappen í viðtali við Gazzetta World. „Það er frábært að við erum að koma mörgum á óvart. Bíllinn hefur náð framförum sem að hluta til má rekja til Ferrari vélarinnar,“ bætti Verstappen við.Sjá einnig:Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Hinn 18 ára Verstappen vonast til að ná að nýta fyrstu keppnir tímabilsins til að sækja dýrmæt stig og tryggja sér góða stöðu áður en önnur lið taka hugsanlega fram úr eða ná meiri framförum, seinna á tímabilinu.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Max Verstappen í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. Toro Rosso er einskonar dótturlið Red Bull liðsins. Sem slíkt er því ekki ætlað að stríða stóra liðinu. Hins vegar eru ólíkar vélar liðanna líklegar til að valda spennu þar á milli. Verstappen ræsti fimmti í Ástralíu, á eftir Mercedes og Ferrari bílunum. Liðsfélagi hans Carlos Sainz ræsti sjöundi. Það gefur til kynna að mati Verstappen að liðið sé það þriðja hraðasta. „Miðað við hvar við ræstum í Ástralíu eru við að átta okkur á því að við getum verið besta liðið á eftir Mercedes og Ferrari,“ sagði Verstappen í viðtali við Gazzetta World. „Það er frábært að við erum að koma mörgum á óvart. Bíllinn hefur náð framförum sem að hluta til má rekja til Ferrari vélarinnar,“ bætti Verstappen við.Sjá einnig:Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Hinn 18 ára Verstappen vonast til að ná að nýta fyrstu keppnir tímabilsins til að sækja dýrmæt stig og tryggja sér góða stöðu áður en önnur lið taka hugsanlega fram úr eða ná meiri framförum, seinna á tímabilinu.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Max Verstappen í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00