Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 12:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00