Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2016 15:12 Steinþór Pálsson er forstjóri Landsbankans. Landsbankinn hefur falið lögmönnum að undirbúa málsókn vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014 til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum.Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bankans.Á mánudaginn lýsti Bankasýsla ríkisins að allar skýringar bankaráðs Landsbankans á því hvers vegna 31,2 prósenta eignarhlutur Landsbankans í Borgun hefði í nóvember árið 2014 ekki verið seldur í opnu útboði hefði verið ófullnægjandi. Bankaráðinu voru gefnar tvær vikur til að bregðast við. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans sagði við RÚV í febrúar að bankinn myndi leita réttar sín ef kæmi í ljós að upplýsingum hafi verið haldið frá Landsbankanum í söluferlinu á hlut bankans í Borgun. Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun til hóps fjárfesta og stjórnenda Borgunar. Landsbankinn seldi þá 25 prósenta hlut til Eignarhaldsfélagsins Borgunar á 1.751 milljón króna og 6,2 prósenta hlut til BPS, félags stjórnenda Borgunar, á 433 milljónir króna. Landsbankinn hefur lýst því yfir að hann hafi ekki hafa verið upplýstan um að Borgun ætti rétt á greiðslum myndi Visa Inc. nýta sér valrétt til að kaupa Visa Europe. Visa Inc. nýtti sér valréttinni í nóvember á síðasta ári og fær Borgun 6,5 milljarða greidda vegna þeirra viðskipta. Þá seldi hópur stjórnenda Borgunar þriðjung þess hlutar sem þeir keyptu af Landsbankanum í Borgun á 57 prósent hærra verði en bankinn seldi þeim. Söluverðið miðaðist við að heildarvirði Borgunar væri 11 milljarðar króna. Söluverð Landsbankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun, í nóvember 2014 átta mánuðum áður, miðaði við að Borgun væri metin á 7 milljarða króna.Þá var Borgun metin á 19 til 26 milljarða króna í verðmati sem fór fram fyrir áramót.Hvorki Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans né Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, vildu tjá sig frekar um málið þegar eftir því var leitað. Borgunarmálið Tengdar fréttir Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00 Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14. mars 2016 10:33 Höskuldur vill að Bankasýslan hafi forgöngu um málsókn til að endurheimta Borgunarhlutinn „Hinir raunverulegu hagsmunir málsins eru þeir að almenningur tapaði ekki bara verulegum fjármunum heldur ótrúlega miklum fjármunum sem hlaupa á milljörðum króna,“ sagði Höskuldur Þórhallsson. 15. mars 2016 13:55 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Landsbankinn hefur falið lögmönnum að undirbúa málsókn vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014 til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum.Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bankans.Á mánudaginn lýsti Bankasýsla ríkisins að allar skýringar bankaráðs Landsbankans á því hvers vegna 31,2 prósenta eignarhlutur Landsbankans í Borgun hefði í nóvember árið 2014 ekki verið seldur í opnu útboði hefði verið ófullnægjandi. Bankaráðinu voru gefnar tvær vikur til að bregðast við. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans sagði við RÚV í febrúar að bankinn myndi leita réttar sín ef kæmi í ljós að upplýsingum hafi verið haldið frá Landsbankanum í söluferlinu á hlut bankans í Borgun. Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun til hóps fjárfesta og stjórnenda Borgunar. Landsbankinn seldi þá 25 prósenta hlut til Eignarhaldsfélagsins Borgunar á 1.751 milljón króna og 6,2 prósenta hlut til BPS, félags stjórnenda Borgunar, á 433 milljónir króna. Landsbankinn hefur lýst því yfir að hann hafi ekki hafa verið upplýstan um að Borgun ætti rétt á greiðslum myndi Visa Inc. nýta sér valrétt til að kaupa Visa Europe. Visa Inc. nýtti sér valréttinni í nóvember á síðasta ári og fær Borgun 6,5 milljarða greidda vegna þeirra viðskipta. Þá seldi hópur stjórnenda Borgunar þriðjung þess hlutar sem þeir keyptu af Landsbankanum í Borgun á 57 prósent hærra verði en bankinn seldi þeim. Söluverðið miðaðist við að heildarvirði Borgunar væri 11 milljarðar króna. Söluverð Landsbankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun, í nóvember 2014 átta mánuðum áður, miðaði við að Borgun væri metin á 7 milljarða króna.Þá var Borgun metin á 19 til 26 milljarða króna í verðmati sem fór fram fyrir áramót.Hvorki Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans né Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, vildu tjá sig frekar um málið þegar eftir því var leitað.
Borgunarmálið Tengdar fréttir Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00 Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14. mars 2016 10:33 Höskuldur vill að Bankasýslan hafi forgöngu um málsókn til að endurheimta Borgunarhlutinn „Hinir raunverulegu hagsmunir málsins eru þeir að almenningur tapaði ekki bara verulegum fjármunum heldur ótrúlega miklum fjármunum sem hlaupa á milljörðum króna,“ sagði Höskuldur Þórhallsson. 15. mars 2016 13:55 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00
Telja óeðlilegt að stjórnendur hafi verið í hópi einu fjárfestanna í Borgun Bankasýsla ríkisins telur að Landsbankinn hafi ekki rökstutt ákvörðun um að selja Borgun í lokuðu söluferli með fullnægjandi hætti. 14. mars 2016 10:33
Höskuldur vill að Bankasýslan hafi forgöngu um málsókn til að endurheimta Borgunarhlutinn „Hinir raunverulegu hagsmunir málsins eru þeir að almenningur tapaði ekki bara verulegum fjármunum heldur ótrúlega miklum fjármunum sem hlaupa á milljörðum króna,“ sagði Höskuldur Þórhallsson. 15. mars 2016 13:55
Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56