Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 22:00 Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö í kvöld. vísir/getty Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1. Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira