Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. mars 2016 23:15 Lewis Hamilton fagnar í Abú Dabí í fyrra þegar hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. Vísir/Getty Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. Þrátt fyrir að Ferrari hafi verið ofarlega á öllum æfingum fyrir tímabilið telur heimsmeistarinn að liðið hafi verið að fela getu sína. Hamilton telur að liðin séu nær hverju öðru í getu en áður. „Ég held að það sé minni getumunur í ár. Ég held að [Ferrari] hafi eitthvað upp í erminni fyrir keppni helgarinnar. Ég held að Ferrari sé mun nær en þeir segja, þeir vilja tala sig niður en byggja sig upp með góðu gengi um helgina,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi. Hamilton sagðist fagna meiri samkeppni frá Ferrari í 2016. Hamilton sagði líka að eftir á að hyggja hefði Mercedes kannski átt að prófa líka langar lotur á harðari dekkjagerðum á æfingum. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. Þrátt fyrir að Ferrari hafi verið ofarlega á öllum æfingum fyrir tímabilið telur heimsmeistarinn að liðið hafi verið að fela getu sína. Hamilton telur að liðin séu nær hverju öðru í getu en áður. „Ég held að það sé minni getumunur í ár. Ég held að [Ferrari] hafi eitthvað upp í erminni fyrir keppni helgarinnar. Ég held að Ferrari sé mun nær en þeir segja, þeir vilja tala sig niður en byggja sig upp með góðu gengi um helgina,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi. Hamilton sagðist fagna meiri samkeppni frá Ferrari í 2016. Hamilton sagði líka að eftir á að hyggja hefði Mercedes kannski átt að prófa líka langar lotur á harðari dekkjagerðum á æfingum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30
Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00
Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45
Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45
Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00