Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Bjarki Ármannsson skrifar 2. mars 2016 12:58 Ekki er vitað hvort Vin sjálfur sé á leið til landsins, en hann fengi sjálfsagt að smakka. Mynd/Vísir/Kallabakari Brauða- og kökugerðin á Akranesi, sem einnig er þekkt sem Kallabakarí, hefur undanfarna þrjá daga boðið til sölu svokallaða Vin Diesel Donuts. Heitið er vísun í Hollywood-leikarann Vin Diesel, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Fast 8 sem verður að hluta til tekin upp á Akranesi í næsta mánuði. Bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir, sagðist í nýlegu viðtali við Vísi eiga von á því að tökurnar myndu hafa áhrif á verslun og þjónustu í bænum og er hér mögulega komið fyrsta dæmið um það. Að sögn Alfreðs Karlssonar yfirbakara hafa viðskiptavinir tekið vel í Vin Diesel bollurnar. „Það er mjög mikil spenna út af þessu í bænum,“ segir Alfreð. „Fólk er mikið að spá í það hverjir koma og hvaða svæði þau ætla að nota í myndina.“ Alfreð segir ekki fleiri hugmyndir að bakkelsi með vísunum í Fast and Furious-kvikmyndabálkinn á teikniborðinu. Hann útilokar þó ekki að Vin Diesel bollurnar séu komnar til að vera, jafnvel eftir að Fast-æðið hefur gengið yfir á Skaganum. En hvernig smakkast einn svona Vin Diesel? „Þetta er alveg nýtt, þetta er í grunninn donuts-deig með slatta af kakói úti,“ útskýrir bakarinn. „Svo erum við með í sölu hérna Langa-Jón og þetta er svona dekkri útfærsla af honum.“@AkranesPosted by Gunnar Þór Nilsen on 2. mars 2016 Tengdar fréttir Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Brauða- og kökugerðin á Akranesi, sem einnig er þekkt sem Kallabakarí, hefur undanfarna þrjá daga boðið til sölu svokallaða Vin Diesel Donuts. Heitið er vísun í Hollywood-leikarann Vin Diesel, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Fast 8 sem verður að hluta til tekin upp á Akranesi í næsta mánuði. Bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir, sagðist í nýlegu viðtali við Vísi eiga von á því að tökurnar myndu hafa áhrif á verslun og þjónustu í bænum og er hér mögulega komið fyrsta dæmið um það. Að sögn Alfreðs Karlssonar yfirbakara hafa viðskiptavinir tekið vel í Vin Diesel bollurnar. „Það er mjög mikil spenna út af þessu í bænum,“ segir Alfreð. „Fólk er mikið að spá í það hverjir koma og hvaða svæði þau ætla að nota í myndina.“ Alfreð segir ekki fleiri hugmyndir að bakkelsi með vísunum í Fast and Furious-kvikmyndabálkinn á teikniborðinu. Hann útilokar þó ekki að Vin Diesel bollurnar séu komnar til að vera, jafnvel eftir að Fast-æðið hefur gengið yfir á Skaganum. En hvernig smakkast einn svona Vin Diesel? „Þetta er alveg nýtt, þetta er í grunninn donuts-deig með slatta af kakói úti,“ útskýrir bakarinn. „Svo erum við með í sölu hérna Langa-Jón og þetta er svona dekkri útfærsla af honum.“@AkranesPosted by Gunnar Þór Nilsen on 2. mars 2016
Tengdar fréttir Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11
Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45
Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24